Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 79
Guðbergsk siðbót urnar með sér upp á hótelherbergin; auk þess fær hann sinn skerf hjá Bobu fyrir að hafa eftirlit með þessu. Næturvörðurinn hefur fleiri spjót úti við fjáröflun: hann safnar saman vínleifum af barnum í flöskur og selur síðan hótelgestunum, m. a. framsóknarfrömuðum og síldarkóngum. Gróðasjónarmiðið hefur brenglað siðferðiskennd þessa manns í svo ríkum mæli að hann verður aðgerðarlaust vitni að því hvernig einn sveitarhöfð- inginn nauðgar Diddu dauðadrukkinni á hótelinu. Ef hann hefði skipr sér af því, hefði hann misst „businessinn". I hjáverkum stundar næturvörður þessi guðfræðinám í Háskólanum. En eins og dæmin hér að framan sanna gerir hann það ekki af trúrækni. „Elskan mín hvar finnst tilgangur í því, sem enginn trúir lengur?“ spyr Boba hann. Og næturvörðurinn svarar: „Maður sér hvergi tilgang eða trú. Bara laun og öryggi. Eða hreinlega eitthvað, sem er líklegast.“ (231) Lífið hefur kennt honum, að prestsembættisverkin hafa tekið á sig mynd hverrar annarrar neytendaþjónustu, enda segir hann við kunningjakonu sína: Skíri ég vel, gifti ég vel, fermi ég vel, prediki ég sæmilega, hefur neytand- . inn fengið sitt góða guðsríki (...) og ég þarf þá aldrei að skammast mín. (234) Þannig sýnir þessi saga hvernig neysluþjóðfélagið hefur skrumskælt flest svið mannlífsins. Samband fólksins byggist ekki á tilfinningaböndum og skoðanaskiptum, heldur kaupum og sölum með gróðavon í huga. Til að sú von geti blómstrað þarf að hafa öll spjót úti. Líf og starf í lýðræðis- þjóðfélagi hafa kennt næturverðinum, að orð dagsins prenmð í Dagbók Morgunblaðsins þennan tiltekna dag eru fjarstæða. En þau eru svohljóð- andi: Sá sem varðveitir boðorðin, varðveitir líf sitt, en sá deyr, sem ekki hefur gát á vegum sínum. (Orðskv. 19> 16). (234) 3.6. Vtsir að andófi Saga um sökkullista og fleira greinir frá árekstri tvenns konar verðmæta- mats. Nonni, sonurinn á heimilinu, metur bókvitið meira en peningavitið, stendur sig vel í skóla og eyðir frístundum sínum í lesmr bóka eins og Ilionskviðu. Tvöfeldni foreldranna, Páls og konu hans, kemur fram í því að annars vegar hreykja þau sér af visku drengsins, hins vegar álíta þau hana mesta óþarfa sem geti staðið í vegi fyrir að Nonni fái velborgaða vinnu: 297
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.