Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 99
Óskar Halldórsson „íslenski skólinn“ og Hrafnkelssaga Á tímum sjálfstæðisbaráttunnar naut sú skoðun mikilla vinsælda hér heima að miðaldarit þau sem Norðurlandamenn kölluðu oldnordisk eða gammel- norsk væru séríslenskur arfur. Fyrir aldamótin andmælti Björn M. Ólsen kröftuglega þeirri skoðun að eddukvæðin væru ort í Noregi eða í byggð- um Norðmanna fyrir vestan haf, þau væru íslensk. Síðar hefur mönnum orðið ljóst að þetta mál muni flóknara, rætur hins forna skáldskapar eldri en svo að blómi hans sé eingöngu afrek íslenskra. Ekki verður því heldur neitað að skrif manna um fornsögurnar framan af þessari öld hafi alloft verið lituð af þjóðernissjónarmiðum. Enda þótt margar þeirra fjalli um menn og atburði í öðrum löndum eru ýmsar hinna merkustu skráðar af íslenskum höfundum eins og Karli Jónssyni, Snorra Smrlusyni og Sturlu Þórðarsyni. Þjóðhollir fræðimenn héldu því óspart á loft hve mjög frændþjóðirnar hefðu þurft á Islendingum að halda til þess að fylla eyðurnar í eigin sögu. Aðalstolt okkar voru þó að sjálf- sögðu Islendingasögurnar. Þótt enginn vissi hvernig þær hefðu orðið til forðum gerðu landsmenn öldum saman ráð fyrir að þær hefðu að geyma trúverðugar frásagnir af forfeðrum sínum og samfélagi þeirra, heimildir um þá tíma þegar hetjur riðu um héruð. Rannsóknir leiddu hins vegar fljótt í ljós að sögurnar voru ekki í öllum greinum áreiðanlegar, greindi stundum á við aðrar og öruggari heimildir, voru ósamhljóða innbyrðis um ýmis atriði, í þeim mátti finna tímatalsskekkjur, ennfremur alkunn þjóð- sagnaminni svo að eitthvað sé talið. Hér heima kvað mest að sagnarannsóknum Björns M. Ólsen um alda- mótin og eftir stofnun Háskóla Islands 1911 varð hann prófessor þar í íslenskum fræðum. Björn rakti bæði missagnir og snilld hinna fornu fræða með sama skarpleikanum. Hvort tveggja skýrði hann sem árangur mark- vísrar viðleitni rithöfunda sem hefðu látið sagnfræði víkja fyrir listsköpun. Þó að heyrst hefði imprað á slíku áður fer ekki milli mála að Björn lagði 317
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.