Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 100
Tímarit Máls og menningar grundvöll nýrrar rannsóknarstefnu við hinn unga háskóla sem rambaði við að rísa til sjálfstæðis gagnvart Hafnarháskóla þar sem Finnur Jónsson sat við Mímisbrunn fornra íslenskra handrita. Skoðun Björns hlaut að eiga örðugt uppdráttar því að hinir áhrifamestu fræðimenn þeirrar tíðar auk Finns töldu að sögurnar hefðu skapast fyrir ritöld þegar menn héldu at- burðum sögualdar á loft í munnlegum frásögnum. Um sannleiksgildi munnmælanna voru skoðanir samt nokkuð skiptar en hér verður að geta þess að Finnur lagði mikinn trúnað á þau og kallaði arfsagnir, þær væru yfirleitt sannar um atburði eftir Islands byggð. Hér heima hófu rannsóknamenn eftir Olsen skoðanir hans til vegs og virðingar. Islendingasögur voru afrek ritsnillinga á 13. og 14. öld sem voldug bókmenntahreyfing hafði lyft til flugs þegar miðaldir ríktu í menn- ingu Evrópuþjóða. Bókmenntirnar voru ekki einungis skerfur Islendinga til heimsmenningarinnar heldur um leið réttlæting þeirra fyrir kröfum um óskorað sjálfstæði. Við höfðum átt sagnameistara á heimsmælikvarða og þeirra var dýrðin. Gömlu hugmyndinni, að sögurnar hefðu orðið til á munnlegu stigi, hins vegar hafnað. Þessi þjóðernisfulla sagnatúlkun er af- sprengi þess hugsunarháttar sem fyllti brjóst manna á lokastigi sjálfstæðis- baráttunnar gegn Dönum, hún var liður í sókn til hlutgengis meðal þjóða, sýndi einnig að Islendingar höfðu tekið forystuna í rannsókn sinna eigin fræða. Skýringarstefna þeirra varð brátt þekkt í öðrum löndum, þar sem menn gefa gaum að íslenskum fræðum, og kölluð „íslenski rannsókna- skólinn“. Smiðshöggið rak Sigurður Nordal með ritgerð sinni Hrafnkötlu 1940, sbr. orð Peters Hallberg: „En milstolpe betecknar Nordals lilla skrift „Hrafnkatla“.“1 Formálar Islenskra fornrita eru mjög í anda þessa skóla. En þegar þess er gætt að „íslenski skólinn'* var öðrum þræði menn- ingarpólitík þarf öngvan að undra að hann skorti herslumuninn sem vís- indaleg rannsóknastefna. Okkur ber að skoða hann sem merkilegt framtak á sinni tíð fremur en algilda niðurstöðu eða stefnumörkun. Ennfremur verður að viðurkenna að þótt hann legði áherslu á að Islendingasögur væru bókmenntaverk lagði hann lítið af mörkum til að skilgreina bók- mentaleg einkenni þeirra. Hér má þó undanskilja rit Einars Ol. Sveins- sonar um Brennu-Njáls sögu og fleira, greiningu Sigurðar Nordals á Hrafnkelssögu og nokkrar ritgerðir aðrar. En um listareinkenni þessarar bókmenntagreinar í heild, til að mynda formgerð og stíl, hefur nánast 1 Den islándska sagan. Stockholm 1956, bls. 57. 318
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.