Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 82
Tímarit Máls og menningar áhrif á tilfinningar lesenda, m. a. með nýstárlegu formi, orðlist sem oft nálgast tónlist. Efnið var hins vegar lítið og klifað á því, ást, synd, sorg og dauði. Stefán fágar formið til hins ýtrasta, notar stuttar línur frekar en langar til að fá hita og hraða í ljóðin og leysir rímþrautir í anda rímanna. Davíð endurvekur hins vegar daglegt orðafar Jónasar Hallgrímssonar og talar beint til ungra íbúa ungrar borgar á þeirra eigin máli. Um leið og þeir Stefán og Davíð höfðu náð sínum gríðarlegu vinsældum var lýrisminn orðinn hefð eins og ættjarðarljóðin á undan honum, og skáld ortu vélrænt í hans anda. Að vísu reyndu skáld eins og Halldór Laxness og Sigríður Einars að endurnýja hann með nýstárlegum formtilraunum, en það kom fyrir ekki. Þörfin var að verða aðkallandi fyrir meira innihald í Ijóðin en ástir og óra. Menn höfðu raunar allan þennan tíma ort ljóð í anda 19. aldar skálda, Davíð og Stefán snúa sér báðir að þeirri hefð án þess að sú hefð hafi lengur nokkurn tilgang. A þessum vandræðatímamótum skall kreppan á og alþýða landsins var knúin til að grípa í taumana og nota Ijóðlistina í sína þágu í stéttabarátt- unni. Af þessu hlýst fersk raunsæisstefna í ljóðagerð þar sem boðskapur- inn, efnið var allsráðandi en óþarfi að dútla við formið. Samhliða þessu rann upp nýtt blómaskeið lýrismans hjá borgarastétt, þá ortu Tómas og Jón Helgason ein fegurstu ljóðin í anda hans. Raunsæisstefnan endurvakti ljóðið sem nytsama list, brúkslist, fjölmiðil fyrir hugsanir og boðun. Tímarnir buðu upp á slíkt, eins og Kári útlistar rækilega í ritgerð sinni, með sitt atvinnuleysi, örbirgð, vaxandi stéttaand- stæður, rósmr í samfélaginu. Slíkir tímar bjóða alltaf upp á efnismikla Ijóðlist, en staðnað samfélag leggur rækt við sitt form. Brautryðjandi þessarar raunsæisstefnu í ljóðagerðinni var séra Sigurður Einarsson í bók sinni Hamar og sigð (1930), sem hann byrjar á Stefnuskrá: En til þess nú að taka af alveg skarið og til að mynda leggja á nýja braut, ég kveð um glæpi, skip og skitna krakka og skútukarla, berkla og menn, sem flakka. Raunsæismenn 4. áratugarins voru ólíkir heimspekilegum þjóðernissinn- um 19. aldar í því að þeir vildu umfram allt ná til fjöldans og notuðu þess vegna einfalt daglegt mál og reyndu að hafa setningaskipan sem næsta talmáli. 412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.