Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 99
Olnbogabörn skólans Sálfræðilegrar ráðgjafar fyrir einstaklinga, börn og fjölskyldur er þörf. En hún þarf aðeins að vera í réttu samhengi. Ef grautað er í slíkum málum er verr af stað farið en heima setið. Ef sérfræðingar beita sálfræðilegum aðferðum þar sem þær ekki eiga við er ég sammála Nils Christie í nýjustu bók hans, „Som folk er flest“, um að sérfræðingar séu oft til bölvunar, þeir hindri oft á tíðum framfarir. Eg leyfi mér að efast um að sálfræðideildir skóla eigi að hafa með hönd- um umfangsmikla einstaklingsráðgjöf eða fjölskyldumeðferð. Oft á tíðum er mjög erfitt að vita hvað hlutur skólans í vandamáli nemandans er stór. Þar af leiðandi er ekki víst að vandamál barns hyrfi úr skólanum þótt barnið eða fjölskyldan fengi meðferð er reyndist henni jákvæð. Auk þess neita margir foreldrar, sem eiga vandabörn í skóla, að nokkur vandkvæði séu með börnin heima fyrir og segja að vandamálið sé skólans. Þetta reynist ekki alltaf rétt þegar betur er að gáð. En margir foreldrar kæra sig ekki um að blanda skólanum í einkamál sín. Ef menn eru ekki jákvæðir gagn- vart ráðgjöf — meðferð — þá dugar hún skammt. Sálfræðiþjónusta við skólana ætti að mínu mati að fást sem mest við að hjálpa skólanum við að leysa sín eigin mál. Hins vegar ætti að setja á stofn ráðgjafar- og þjónustustofnanir er hefðu með höndum almennt geðverndarstarf. Ráðgjöf fyrir kennara Norski sálfræðingurinn Jossi Mordal heldur því fram að þau vandamál sem kennarar eigi erfiðast með að takast á við í bekk séu aðstæður (atvik) er varða mannleg samskipti eða þau félagslegu og sálfræðilegu atvik sem koma upp í tengslum kennara og nemanda. Eftir margra ára reynslu heldur Mordal því einnig fram að þekkingar- leysi kennara á því er gerist í mannlegum samskiptum og æfingarleysi í að fást við erfiðar félagslegar aðstæður sé mikilvægasta orsökin til að kennarar biðji um aðstoð varðandi kennslu. Mordal skellir skuldinni á kennaramenntunina, kennarar hafi lært að kenna hlýðnum, námfúsum nemendum fög eins og kristinfræði, og það sé ekki svo erfitt. En kennarinn hafi hins vegar bara sína eigin persónu til að reiða sig á þegar vandkvæði koma upp í bekk, því að þau hefur hann ekkert lært um. Alit Mordal á norskri kennaramennmn virðist ekki síður eiga við á íslandi. Kennarar virðast fyrst og fremst eiga að miðla þekkingu (fræðslu- 429
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.