Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 47
Títanía og asnahausinn endurtekið hin sömu hugmið í ýmsum tónbrigðum, þar til hann sagði skilið við allan samhljóm með hinni hluthverfu tónlist Lés konungs. Oveðr- ið skall yfir Lé og svipti hann vitinu í sama Ardenskóginum og annar út- Iægur þjóðhöfðingi, í Sem yður þóknast, annar útlægur bróðir, og elskend- ur tveir, höfðu fyrir skömmu talið sér trú um, að þau fyndu frelsi, öryggi og hamingju. Utlægir þjóðhöfðingjar hafa hirðfífl í föruneyti sínu, raun- ar eitt og sama fíflið. Prófsteinn veit það fullvel, að dýrð Ardenskógar er blekking tóm, að grimmd heimsins verður ekki umflúin, að fyrr eða síðar verðum vér að þola þá köldu nótt, sem „gerir oss alla að fíflum og vitfirringum". (Lér konungur, III,4.) Skyldleiki Bokka og Aríels kemur ekki aðeins við rittúlkun Draumsins og Ofviðrisins. Hann skiptir jafnvel enn meira máli þegar leikir þessir eru teknir á svið. Ef Aríel, „Iofrandinn“, er púki, þá er Prosperó líkams- gervingur Fásts. Hann ræður, eins og Fást, yfir öflum náttúrunnar, og bíður, eins og Fást, lægri hlut að lokum; en honum hættir mjög til að verða næsta dauflegur á sviði. Aríel, sem ekki er annað en vitsmunir, og svo púki, mun þá aldrei framar sjást sem listdansari í aðfellu, með litla grisju-vængi, á flugi yfir leiksviðið fyrir vélbúnaði. En Bokka þarf að skilja á nýjan veg, ef hann á að klæða sínu holdi eitt- hvað af væntanlegum Aríel. Honum nægir ekki að vera gamansamur dvergur úr þýzku ævintýri, jafnvel ekki skáldlegur álfur að hætti róman- tískra huldusagna. Leikurinn yrði alltjent að koma tvennu eðli hans til skila, eðli Hróa Heillakarls og eðli hins viðsjála púka Bokkalings. „. . . þeim sem kalla þig „Heillafugl" og „Bokkalinginn snjalla".1 Litli álfurinn er hræddur við hann, vill hafa hann góðan, varpar á hann kjassyrðum. Búálfurinn Bokki getur allt í einu brugðið sér í gervi hins illa: ýmist sem hundur, hestur eða tófa, sem hauslaust svín og stundum líkt og eldur, og gelti, frýsa, hrfn og hvæsi hátt sem hundur, klár, svín, bál, í hverri átt. (III,1) 1 í frumtexta stendur: „called Robin Goodfellow . . .“ og síðan: „Those that Hobgoblin call you and sweet Puck.“ I útgáfu þeirra Sir Arthurs Quiller-Couch og J. Dovers Wilsons, Cambridge, 1949, segir um nafnið „Hobgoblin" (172. bls.), að „Hob“ sé tilbrigði af „Robert" eða „Robin“, og því sé „Hobgoblin" ígildi nafnsins „Robin Goodfellow“. Þýð. 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.