Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 82
‘Tímarit Máls og menningar Bak við mig bíður dauðinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpan næturhimin helltan fullan af myrkri. Bikarinn tekur á sig kosmíska stærð sem tákn dauðans og skapast með því áhrifaríkt mótvægi við bikarinn sem „gullið glas“ minninganna. Dauðinn sem bíður óumflýjanlegur er eins og hyldjúpt ginnungagap sem svelgir í sig alla veru. Hann er ekki aðeins fjarrænt hugtak heldur nálægur veruleiki í „mannslíki“. Skoðum nú Ijóðið í heild sinni. Oll eiga erindin að sýna óendanlega og óhjákvæmilega krossgöngu mannsins milli lífs og dauða. Eftirfarandi skýr- ingarmynd sýnir afstæður þessa ferlis: Fortíð Nútíð Framtíð Tilfinning Endurminning Tóm Ilmur *—> Einsemd *—* Hyldýpi Angan Aftann Myrkur Líf Aðstceður mannsins Dauði Slíkar eru aðstæður skáldsins eða Ijóðsjálfsins. Það stendur milli tveggja elda. Líf þess er í sjálfu sér neind því að ímyndir fortíðar og vonarsnautt tóm framtíðar hafa gagntekið vitund þess. Það skynjar ekki tilveru sína sem raunverulegt líf. Endanleg niðurstaða kvæðisins er því vonarsnauð tómhyggja. Ekki þarf að fjölyrða um að form Ijóðsins gerir það mjög „persónulegt“ í yfirbragði. Ekki stangast það á við almennt heimspekilegt innihald þess. Hinn persónulegi tónn gegnir því hlutverki að undirstrika einsemdareðli tilvistarinnar. Maðurinn stendur ávallt einn frammi fyrir veruleik dauðans. Túlkun mín á Bikarnum styrkist ef við tökum önnur verk eftir skáldið til hliðsjónar. Vil ég hér nefna tvö ljóð sem Jóhann orti á dönsku. Eneboerens sange1- hljóðar svo í prósaþýðingu Gísla Asmundssonar: „Eg hef upp rödd mína eftir langan svefn, og ég tala til sjálfs mín. Hið skammvinna sumar lífsins er aleiga mín. Eg lifi því með sjálfi mínu, sál og líkama. Þar til sálin flýr í dauðanum eins og ilmur blómsins, og líkam- inn breytist í duft eða ösku.“ Og í Tre smaa versis stendur: „Eg fel sann- leik dauðans með skjálfandi höndum bak við lygi lífsins, meðan dagarnir drúpa einn og einn eins og tár af auga næturinnar.“ I báðum þessum ljóð- um kemur hin ofurnæma sjálfskennd skáldsins skýrt fram. Það horfist í 328
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.