Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 85
Jóhann Sigurjónsson og módernistninn fyrir skáld á borð við Jóhann. í eldri Ijóðum hans er það algengt tákn fyrir mannleg örlög. Skýrast kemur það fram í Kvöldhugsjón og Bárunni. I síðarnefnda kvæðinu líkir skáldið lífshlaupi sínu við feril öld- unnar á hinu mikla hafi: Mjer virðist lífið líkt og mikið haf, ég lifi sjálfur eins og báran smáa, er rís og hneigir hægt og rótt í kaf sitt höfuð vott í móðurskautið bláa. Hér virðist Jóhann skynja sig sem hluta stórrar heildar og hann er sáttur við heiminn. Þessi samræmiskennd hvarf er líða tók á feril hans eins og áður hefur verið minnst á. I kvæðunum Heimþrá16 og Órysseifur hinn nýi11 er hafið grunntákn. Bæði fjalla ljóðin um aðstöðu mannsins í heiminum á allegóriskan hátt. Helge Toldberg vildi túlka þau í Ijósi lífskjara skáldsins á ritunartímanum. Eg tel þau innihalda öllu almennari og heimspekilegri vísun en svo. Með því afneita ég að sjálfsögðu ekki, að persónuleg lífsreynsla skálds- ins sé ein af forsendum þeirrar heimssýnar sem fram kemur í ljóðunum. Heimþrá hefst svo: Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því til og frá. Ljóðið hefur tvö merkingarlög eins og öll allegórisk kvæði. Hafið og þangið virðist samsvara tilverunni og mannlífinu. Vísunni er þannig ætlað að túlka tilvistarskilyrði mannsins eins og skáldið skilur þau. Þangið rekst stefnulaust fyrir straumum. En þrátt fyrir rótleysið er það rótfast um leið. Það er eilíflega bundið uppruna sínum og kemst ekki úr hafinu. A sama hátt er maðurinn ekki gerandi tilveru sinnar þótt hann ímyndi sér svo í ofur- mennskudraumum sínum. Æskuósk Jóhanns „Gefðu mjer dramb þitt, þú dýrlegi sær“, verður aldrei uppfyllt. Maðurinn er einungis þolandi sem boðar lífsins skella á. Hann getur ekki yfirstigið takmarkanir sínar og end- anlega er hann ekki annað en leiksoppur örlaganna að dómi skáldsins. I 2. vísu er heimi draums og vonar teflt fram. Fuglarnir eru andstæða þangsins. Þeir eru frjálsir í flugi sínu um órafjarska himinsins. Rökrétt finnst mér að líta á þá sem tákn fyrir hugsjónirnar. 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.