Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 120
Tímarit Máls og menningar „af hverju fór þetta svona?" (19) Hann hefur tilhneigingu til þess að kenna henni um hvernig fór, það er hún sem hefur breyst, finnst honum. lmynd karla og kvenna Það verður smátt og smátt augljóst í hugarsamtölum Hans og konu Hans, Sifjar, að undirrót lífsfirringar hans og þar með drykkjuhneigðar er í samskipt- um þeirra hjóna, ekki sem einstaklinga heidur sem fulltrúa kynjanna. Eink- um er það Hann sem getur ekki fótað sig í veröld sem hefur alið hann upp til annars hlutverks en hún krefst nú af honum, manni á miðjum aldri. Þótt hann skynji þetta tæplega sjálfur, því hann kann ekki að orða þessa hluti, er jafnréttisbarátta og ný sýn á hlutverk karla og kvenna þungamiðja verksins. Maðurinn kvartar oft um að Sif sé orðin köld og tilfinningalaus og sífellt önnum kafin. Þessi ásökun á þó ekki við rök að styðjast, hún er mjög tilfinn- ingarík kona, hins vegar er annað að. Hún vill ráða lífi sínu sjálf og segja sér sjálf fyrir verkum, ekki vera falleg, góð og minni máttar eins og maður hennar vill hafa hana til að geta elskað hana (53). Hann vill eiga hana og á þess vegna bágt með að kyngja sjálf- stæðisþörf hennar: Hann: Þú hefðir átt að hringja stund- um. Sif: Hvenær? Hann: Þegar dróst að þú kæmir heim. Sif: Eg kom alltaf heim. Hann: Ef ég fór út, varst þú ævin- lega sofnuð þegar ég kom. Eins og þér stæði á sama um mig. Sif: Mér stóð ekki á sama um þig- I ... I Hann: Enginn ótti? Engin spurn- ing? Kannski var það þess- vegna að ég kom aldrei seint. Kannski var mér ekki heldur sama um þig heima. Sif: Þú vilt eiga mann. (35) Sif vill ekki láta eiga sig, hún á sig sjálf. Þetta er nátengt hinni megin- ástæðunni fyrir því að sjálfsmynd Hans er eyðilögð. Hann með stóru H, karl- maðurinn, hefur ekki getað lifað eftir þeirri karlmannsímynd sem uppeldið, umhverfið, samfélagið — og Sif — tróðu upp á hann í öndverðu. Þó er ennþá sárara þegar á að svipta hann þessari ímynd: Hann: Einu sinni sagðir þú að ég væri guð. Það varst þú sem gerðir mig að guði. Þú tróðst upp á mig dýrðinni. Svo tókstu hana frá mér. Sif: Þú vildir trúa því. Að þú vær- ir guð. Gekkst upp í því. spilltir manninum í þér. Þú þorðir aldrei að horfast í augu við sjálfan þig. Manninn. Þú varst önnum kafinn að vera ímynd. (52) Tíminn hefur breyst og kröfurnar sem eru gerðar til kvenna og karla. Sumir standast nýjar kröfur, aðrir kikna undan þeim. Maðurinn kiknar, framtíð hans er liðin tíð. „Spáðu mér framtíð, svo ég eigi fortíð", segir hann í lokin, en hann fær enga spá heldur Ave verum corpus 3 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.