Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 62
Tíniarit Máls og menningar Hannes Hafstein og Kristján Lukkuborgarhertogi héldu áfram að horfa út í bukt sljóir og tómlátir. Fyrir framan kolakranann dóluðu 7 hæsta- réttardómarar á bátkænu sem þeir höfðu stolið úr pakkhúsinu á tollinum. „Það eru einatt fínheitin á þessum embættismönnum,“ hnussaði í prófastinum um leið og hann stakk pontunni í vasann. Honum var kalt, þvi hann var sokkalaus á götóttum stígvélum. Þannig stóð hann langa lengi og starði dreymnum kærleiksaugum á turninn á kaþólsku kirkjunni meðan klukkunum var hringt til tíða. „Mér hefði verið nær að ganga í klaustur,“ hugsaði séra Magnús, „eins og ég var að hugsa um nýbakaður kandídat; þá hefði mér alténd verið gefið fyrir súpudiski; og kanski fyrir steiktum ketbollum og kartöflum í brúnni sósu, eins og þeir éta prófessorarnir í Kaupmannahöfn; og kaffibolla á eftir.“ „Sælir verið þér séra minn,“ heyrir hann þá hvar sagt er rétt hjá honum, og þegar hann leit upp, sá hann að þar stóð Jói póstur upp- dubbaður á rauðum jakka og bláum pokabuxum og stirndi á gljáfægt kaskeitið. „Djöfull er að sjá hvernig prestskepnan er á sig komin, ég held yður veitti ekki af brennivínstári; af nógu er að taka í ríkinu.“ „Hafið þér ekki svona hátt Jóhannes minn,“ ansaði prestur, „það er vísast hann Benedikt regluboði sitji hér niðri á kamrinum og heyri til yðar, og lepji svo allt i biskupinn.“ „Ég freta á þá fóla,“ svaraði Jói, „þetta brúkar jafnvel ekki tóbak. Annars er ég hérna með bréf til yðar, séra Magnús, það er skrifað utan á það útlensku letri,“ og dró um leið brúnlitt umslag upp úr töskunni og fékk prófastinum. „Það er mikið hvað þeir endast við skriftirnar þessir Serkir,“ mælti prestur eins og hálf utan við sig. „Það er skandali hvernig þeir fara með pappírinn bolsarnir,“ urraði Jói vonsku- lega, „mér finnst þér ættuð að yrkja kviðu um hann Khomeiní, það kæmi vel á vondan. En nú ætla ég að fara að finna kærustuna mína, og verið þér svo blessaðir og sælir prófastur minn.“ Og var rokinn; niður á torgi sá séra Magnús hvar hann vatt sér upp í Kleppsbílinn. „Er hann að draga dár að mér, bölvaður þorparinn,“ muldraði klerkur, „það blæs ekki byrlega fyrir kristindóminum ef dónunum helst uppi að haga sér svona við klerkastéttina." Allt í einu var eins og hann kipptist til, og hrópaði upp yfir sig: „Ég gæti alténd reynt að hnoða saman rímu um þessa nótintáta.“ Svo hissaði hann upp um sig hempuna og settist niður á 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.