Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 162

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 162
Tímarit A1 a/s og menningar rakinn, sem er nauðsynlegt því verkin eru mörg óaðgengileg eins og áður gat, en mest rými fá persónurnar, túlkun á þeim og hlutverkum þeirra. Loks er fjallað um boðskap verksins og lifssýn út trá persón- unum og þróuninni sem þær taka. Það er skemmst frá því að segja að það er afskaplega gaman að lesa úttekt Friðu á leikritunum. Þau verða mjög spennandi i meðförum hennar og hér er sjóður hug- rnynda handa leikstjórum sem glíma við þau i framtiðinni. Margt kom á óvart við lesturinn, ekki sist mögnuð greining höf- undar á Kertalogi, en ástæðulaust er að endursegja túlkun á einstökum verkum hér. Af gegnumgangandi einkennum á verkum Jökuls kom mér langmest á óvart livað persónur hans eru bundnar uppruna sínum og stétt. Hann er ákaflega stéttvís og félagslega þenkjandi höfundur í túlkun Friðu. Yfirleitt er alveg ljóst i leikritunum úr hvaða umhverfi persónurnar eru sprottnar, og það mótar þær meira en allt annað. Einnig er ljóst hvort þær hafa klifið upp eða hrapað niður þjóðfélags- stigann — eða kannski ilenst á sama þrepinu. Honum er fyllilega ljóst hvaða böl það er manneskjunni að búa i stétt- skiptu þjóðfélagi, þvi fólk af ólíkum stéttum nær aldrei saman i leikritunum. Eg þykist líka sjá það að Jökull fletti rækilega ofan af einu vinsælasta efni borgaralegra bókmennta æ ofan i æ í verkum sinum: drauminum um róman- tískar ástir fátæka piltsins og riku stúlk- unnar (og öfugt!). Sá draumur verður fljótlega martröð. Finnbjörn skransali i Hart i bak er búinn að þrá skipstjóra- dótturina Áróru siðan hann var strákur; þegar hann fær hana niðurlægir hún hann endalaust, og er þó vegur hennar sannar- lega ekki orðinn mikill. Jón i Sumrinu '37 (sem Friða og Jökull hafa litla samúð með) hefur ekkert nema óhamingju upp úr hjónabandi sinu og yfirstéttarstúlk- unnar Sjatnar — og sama gildir auðvitað um hana. Átakanlegast er þetta minni kannski i Dómínó, þar sem Kristján plastframleiðandi er örj'ggislaus og fullur örvæntingarkviða i sambúð sinni við Margréti, og i Kertalogi þar sem Kalli togast milli borgarastéttarfrúarinnar móður sinnar og Láru, lágstéttarstúlk- unnar. Þó er ekki eins og lausnin sé einfaldlega sú að elska fólk af eigin stétt. Ástir borg- arastéttarfólks eru nöturlegar t. d. í Sumr- inu '37. Raunar er borgarastéttin í verkum Jökuls litandi lik sem getur ekki elskað. Ástir lágstéttarfólks eru talsvert vonbetri, bara ef það fvrirlitur ekki sjálft sig og sína stétt og hringsnýst kringum drauma smá- borgarans um að „verða eitthvað” eða komast burt. Lengi vel verður ekkert úr ástum þess af þessum sökum; Láki fer frá Árdisi i Hart i bak, Jói fór frá Disu i Syni skóarans og dóttur bakarans. En það sama verk endar á því að Fleur, stúlkan frá Víetnam, og Oli grásleppustrákur ná saman, og Jökull gefur berlega í skyn að í þeirri ást og manngildi elskendanna sé von heimsins fólgin. Jökull Jakobsson sýnir þróun í verkum sinum sem ef til vill er pólitiskari en lokaorð Fríðu gefa til kvnna. Fríða hefur orð Jökuls sjálfs í æskuverki fyrir þvi — eða öllu heldur söguhetju hans — að hann aðhyllist ekki existensialisma (275), en varasamt er að taka mark á þvi. Framan af 416
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.