Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 169

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 169
Umsagnir um bcekur sambandi ASÍ og Alþvðuflokksins vcgna þess að verkamenn voru útilokaðir frá áhrifum i verkalýðsfélagi sínu nema þeir væru i Alþvðuflokknum. A bls. 31 — 2 segir Þór svo um það þegar kommúnistar lögðu fram tillögu um nýtt verkalvðssamband á ráðstefnu i nóvembcr 1930: „(1) Að stofnað yrði verkalýðssam- band með öllum verkalvðsfélögum i landinu. (2) Að sambandið starfi á grundvelli stefnuskrár rauða alþjóða- verkamannasambandsins (Profintern, verkalýðsarmur Komintern) og í náinni samvinnu við bvltingarsinnaða verkalýðs- hrevfingu annarra landa. Þessi síðasti liður var í mótsögn við áróður kommúnista fyrir „óháðu" sambandi, nema að skilja beri það sem samband óháð sósíaldemó- krötum.“ Ég er ekki viss um að þetta sé i mótsögn við áróður kommúnista. Hann fólst fyrst og fremst í því að verkalvðsfélögin ættu að vera skipulagslega óháð hinum pólitisku samtökum en ekki laus við hugmynda- fræöileg áhrif. Enda var það svo að þegar Samband ungra kommúnista var stofnað eftir klofning Sambands ungra jafnaðar- manna haustið 1930 gekk Félag járniðn- nema, sem fylgt hafði kommúnistaarmin- um úr SUJ við klofninginn, úr hinu póli- tíska sambandi. Eitt af þeim atriðum bókarinnar sem vakið hefur mest umtal er meintur fjár- stuðningur Kominterns (Alþjóðasam- bands kommúnista) við KFÍ. Reyndar hefur verið farið með þetta mál líkast glæpamáli. Auk þess þvkir mörgum heimildin fvrir þessu, maður sem ekki lætur nafns sins getið, vera hæpin. Þór og tveir samstarfsmenn hans i Sagnfræði- stofnun mátu heimildina nægilega trausta og að ekki væri rétt að ganga fram hjá henni. eftir þvi sem Þór segir i blaðavið- tali. Auk þess mun hægt að fá að vita hver heimildarmaöurinn er að einhverjum ára- fjölda liðnum. Hitt er svo álitamál hvort nota hefði átt heimildina og gera þannig blaðamat úr frekar lítilsverðu máli. Var það glæpur að þiggja fé frá Komintern? Revndar finnst mér margt benda til þess að hinn meinti fjárstuðningur hafi aðal- lega eða eingöngu verið greiðsla kostnaðar við ferðalög sem Komintern (eða aðrir aðilar) bnóu Islendingum i. Svipar þetta þá til þess er starfsmenn fvrirtækja framvisa reikningum eða fá greidda dagpeninga á ferðalögum. En þrátt fvrir hugsanlegan erlendan styrk báru þó íslensku kommúnistarnir sjálfir hitann og þung- ann af kostnaðinum við flokksstarfið. t. d. hið umtangsmikla útgáfustarf. og kemur þetta greinilega fram i ritgerð Þórs. Dag- blöðunum finnst hins vegar erlendur fjár- stvrkur til stjórnmálastarfs hérlendis alltaf spennandi og þvkir ekki litill fengur að þvi að sagnfræöin ,.sanni“ slikt. Fjórði kafli, um stefnu kommúnista, er fremur stuttaralegur. Þar er varla minnst á stefnu kommúnista í málefnum bænda. kvenna og æskulýðs, svo að eitthvað af því sem vantar sé nefnt. Hér er þvi ekki um neina raunverulega tilraun til úttektar á stefnu kommúnista að ræða. Likast til hefði ritgerðin þó þótt ærið kvndug hefði þessi kafli ekki flotið með. Næsti kafli. sá fimmti. fjallar um átök i verkalýðshreyfingunni. Kommúnistar voru áhrifamestir innan hennar á Norðurlandi og fáeinum stöðum öðrum. Víða urðu átök við Alþvðuflokksmenn. 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.