Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 69
Atinað Indðkínastríó Bandaríkjamanna hefur ljóminn tekið að dvína kringum mannúðarstarfið á landamærunum. Þar með er ekki sagt að alþjóðlegar stofnanir og sjálfboðaliðar hafi ekki bjargað fjölda mannslífa í fýrra þegar fólk flýði af yfirráðasvæðum Rauðu kmeranna í matarleit, né heldur er með þessu reynt að draga í efa góðan vilja margra einstakra starfsmanna í hjálparstarfinu. Það eru reyndar þeir áhugasömustu í hjálparsveitunum sem tala nú opinskátt og af sífellt meiri beiskju um hvernig þeim sé teflt fram eins og peðum af sínum eigin yfirboðurum, af thailensku herforingjastjórninni og af Ameríkönunum í Bangkok og á landamærunum. Einn starfsmaður UNICEF var kallaður til New York og hótað brottrekstri ef hann héldi áfram að tala opinberlega um slíka fjarstýringu og ekki síst bera lof á hjálparstarf Víetnama í Kampútsíu sem hann hafði séð í framkvæmd. Hjálparstofnanafólk eins og hann á bágt með að sætta sig við nýlega heim- sendingu 8.600 manna úr thailensku búðunum. Allt þetta fólk kom frá Sa Kaeo-búðunum inni í Thailandi sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna ræður að nafninu til, en Rauðu kmerarnir í raun. Rauðu kmerarnir í þessum búðum hafa verið hvíldir og stríðaldir með vestrænni aðstoð. Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sagði þegar hann sá fyrsta hópinn leggja af stað: „Þeir eru tilbúnir að berjast... við erum að senda aftur heila herdeild. Þetta er eins og stríðsyfirlýsing.“ Starfsmaður CARE, amerísku hjálparstofnunarinnar, sagði: „Eftir örfáa mánuði fáum við sveltandi og dauðvona börn aftur á sýónvarps- skerminn, afleiðingar styrjaldar sem þessar heimsendingar framlengja enda- laust.“ Yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Zia Rizvi, reyndi að fresta þessum fólksflutningum en Thailendingar settu honum stólinn fyrir dyrnar. Eins og vænta mátti svöruðu Víetnamar þessari ögrun með árás sem lokaði „landbrúnni“ við Nong Chan og hefur stöðvað, kannski aðeins um skamman tíma, reglulega birgðaflutninga hjálparstofnananna til bækistöðva Rauðu kmeranna eins og Phnom Malai og Ta Prik í suðri og Phnom Chat í norðri. Sannarlega varð mín eigin ferð yfir landamærin til þess að færa áþreifanlegar sönnur á það hvernig UNICEF og Rauði krossinn hafa komið fótunum aftur undir Rauðu kmerana og hjálpað til við að byggja upp þann 30.000 manna liðsafla sem þeir ráða nú, þ. e. tvöfalda mátt þeirra síðan farið var að fæða þá yfir landamærin. Hjálparstofnanirnar geta ekki afsakað sig með því að þær hafi gert þetta í góðri trú; hjálparsveitir Rauða krossins hafa uppfýllt þarfir Rauðu kmeranna inni í Kampútsíu, í Ta Prik og Nong Pou, enda þótt fullvíst væri að þær eru liðs- og birgðastöðvar til vígvallanna. Þegar við báðum um að fá að koma með þeim þangað var því neitað, ekki mátti einu sinni gefa upp brottfarardag. Hvers 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.