Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 167

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 167
Umsagnir um bakur Hér er hróflað við helgisögn enda hefur komið í ljós að ekki eiga allir lesendur Kvæðafylgsna auðvelt með að sætta sig við þetta. En það væri misskilningur að halda að þessi niðurstaða rýri gildi kv'æðisins. Satt að segja er hætt við að þjóðsagan um ævarandi ástir Jónasar og Þóru hafi í kennslustofum oft og einatt skyggt á kvæðið sjálft. Með allri virðingu fvrir minningu Þóru Gunnarsdóttur á hún svo sem ekki meira erindi i bók- menntasöguna en sú jómfrú Jessen frá Slagelse sem virðist hafa orðið fyrsta til- efni þess að Jónas orti Efter Assembléen. Stðasti hluti ritgerðarinnar um Ferða- lok fjallar ekki nema í orði kveðnu um aldur kvæðisins. Hannes viðrar þar þá skemmrilegu hugmynd að með nokkrum hætti séu Ferðalok andsvar við öðru frægu ástarkvæði frá 19du öld, Stgrúnarljóðum Bjarna Thorarensen. Svo mikið er víst að kvæði Jónasar birtir viðhorf til ástarinnar gerólikt þeirri dauðadýrkun sem kemur fram i kvæði Bjarna. Hannes lætur i það skina að hann eigi fleiri röksemdir í pokahorninu fvrir niðurstöðu sinni en þær sem fram koma og er best að láta alla rökræðu bíða þess að hann geri efninu tæmandi skil, en hér kemur enn að þeim samleik textanna sem Hannes hefur svo næmt auga fyrir. Kvæðafylgsni leggja drjúgan skerf til rannsókna á kveðskap Jónasar Hallgríms- sonar. Það er vonandi ekki eintóm ósk- hyggja þegar manni finnst Hannes fara með slikum hætti á svig við ýmis megin- atriði að undir hljóti að búa áætlun um frekari glimu við efnið. Vésteinn Ó/ason. DRÖGAÐSÖGU KOMMÚNISTAFLOKKSINS Skömmu fyrir jólin 1979 gáfu Sagnfræði- stofnun Háskóla Islands og Menningar- sjóður út bókina Kommúnistahreyfmgin á ís/andi 1921 —1934 . 5. bindi i ritröðinni Sagnfrceðirannsóknir. Höfundur bókarinn- ar er Þór Whitehead sagnfræðingur og rannsóknarlektor við heimspekideild H. I. Upphaflega var ritgerð sú sem er í bókinni skrifuð sem ritgerð til B. A.-prófs í sagn- fræði frá H. í. 1970. Höfundur hefur yflr- farið textann og breytt litils háttar. Einnig hefur hann skotið inn allmörgum neðan- málsgreinum, ekki sist til að greina frá rannsóknum sem síðar hafa verið gerðar og heimildum sem hann hetur kvnnt sér síðar. Fjöldamargir sagntræðinemar hafa á undanförnum árum leitað fanga i sögu róttækrar hreyfingar til að finna efni i prófritgerðir sinar. Nokkrar þessara rit- gerða hafa verið gefnar út. Þær eru flestar fjölritaðar en ritgerð Þórs er prentuð með vönduðum frágangi, þ. á. m. mörgum mvndum. Ekki trevsti ég mér til að meta hvort ritgerð Þórs stendur framar hinum. Hún er sennilega lengst og hún tekur til meðferðar fleiri efnisþætti en nokkur önnur enda er hún á köflum ágripskennd. Það er þó álitamál hvort það er ekki ein- mitt kostur. A þann hátt hefur a. m. k. tekist að gera fróðlegri bók um margt heldur en ef hún hefði einvörðungu fjall- að um afmarkaða þætti. Með þessum hætti flýtir hún fyrir þeim, sem hafa áhuga á að kanna sögu KFI frekar, að komast inn i viðfangsefnið. Þeir stúdentar sem farið hafa nánar i saumana á einstökum atrið- 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.