Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 137
Höfundurinn og leikhúsið kvæmni hefur leikið mín leikrit. Ég hef átt ákaflega gott, vísindalegt samstarf við þá. Þess háttar vinnubrögð fyrirfinnast ekki hér í Svíþjóð enn. Vinnu- brögðin hér? Æ, þetta helst allt í hendur. Um daginn sagði Ernst Hugo Járegárd í viðtali: „Ég leik ekki Ríkharð þriðja, ég er Ríkharður“. Þessi gamla leikara- kynslóð er enn haldin þessari firru. Þeir halda víst að leikhús verði best með því að draga rulluna upp í gegnum magann á sér, að þeir eigi að troða inn í hlutverkið sínum eigin sálarosti, að vera, en ekki túlka, að flytja. Og svo hreytir hann ónotum og fyrirlitningu í þá sem vilja greina leikverkið. Þetta sem Járegárd sagði er dæmigert fyrir þessa eldri kynslóð leikara og leikhússfólks sem enn hafa ekki skilið hvernig vinna á í leikhúsi. Enn þann dag í dag, eftir margra áratuga vísindastörf innan leikhúsfræðanna, þá troða þeir fram þessir heiðurs- menn og sýna hve utanveltu þeir eru í eigin starfsgrein. Það er þessi borgaralega andmenntastefna, þessi afstaða þeirra gagnvart leikhúsinu, að það sé til einskis annars en skemmta en alls ekki mennta. Þetta telst varla fögur lýsing á leikhúsinu. Nei. Og það er undarlegt að samtímis sem maður bendir á allt sem vantar, bendir á alla ósamkvæmnina, alla vitleysuna, þá elskar maður leikhúsið. Jafnvel þessa leikara sem stundum segja svo mikla vitleysu. Það er þetta leikhúsand- rúmsloft sem nægir að nefna við aðra leikhúsmanneskju og þá skilja báðir. Eg elska leikhúsið, og kannski er það þess vegna sem ég stenst ekki reiðari én þegar ég sé hve illa margir vinna þar. Hvert leikrita þinna kom fyrst á svið? „Rotondan“. Það var skrifað á sænsku og leikið í litlu kjallaraleikhúsi í Stokkhólmi. Það fór víst framhjá flestum. Svo skrifaði ég stórt, súrrealistískt leikrit sem heitir „Tryggingin“. Það var 1952 sem ég gekk frá því. Enginn leikstjóri hefur enn lagt í það. Svo skrifaði ég ekki leikrit fyrr en að „Marat/Sade“ fór að kreika. Það var upp úr 1960. „Marat/Sade“ var strax sett á svið og gerði lukku. Ég sló í gegn. Ög það er nú einu sinni svo í leikhús- heiminum, að slái maður í gegn, þá verður brautin greiðari eftir það. „Mar- at/Sade“ var sýnt í hverju stórleikhúsinu á fætur öðru eftir Berlínarfrumsýn- inguna. Peter Brook setti það upp í London og svo kom París og New York þar á eftir. En úr því ég nefni þessa hluti, úr því ég nefni „Marat/Sade“, er rétt að taka fram, að þótt ég verði voðalega leiður þegar Járegárd segir svona hluti eins og ég tilgreindi áðan, þá met ég hann mikils sem leikara. Hann gerði stórkost- legan hlut í „Marat/Sade“. Því gleymi ég aldrei. En það felst í þessu mótsögn. Hann er góður. Leiðinlegt að hann skuli ekki geta, eða ekki vilja, víkka sjóndeildarhringinn. Ennþá taka þeir bókmenntagreininguna og traðka hana í 391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.