Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 78
Vésteinn Lúdvíksson Bara Una hin góða I Borginni okkar var einu sinni kona sem var svo góð að hún dó þegar hún gat ekki lengur verið góð við aðra en sjálfa sig. Hún hét Una. Af henni er löng saga sem sérfræðingar Borgarinnar í heilbrigðismálum skráðu af vísindalegri nákvæmni á sínum tíma. Það er fróðleg lesning þó heldur þyki mér hún þurr; hér verður þessvegna ekki aðeins stuðst við hana heldur líka safarík munnmæli og miklu efni þjappað saman í stutta frásögn. Arum saman var Una óhamingjusöm húsmóðir. Hún var samt ekki óhamingjusöm af því hún var húsmóðir, öllu heldur vegna þess að maðurinn hennar og börnin þrjú voru öll svo heilbrigð og sjálfstæð að það var engin leið fyrir hana að vera þeim nógu góð. Þegar sonurinn lagðist í rúmið með kvef og hita og hún hafði rétt fundið ylinn af eldi gæsku sinnar eftirað hafa hjúkrað honum part úr degi, þá var hann orðinn hitalaus og rokinn út að leika sér. Dætrunum varð ekki einusinni mis- dægurt þegar þær fóru að fá blæðingar. Og maðurinn var síglaður og ánægður þótt hann gegndi tímafreku ábyrgðarstarfi. Ef hann gæti bara verið pinulítið niðurdreginn þó ekki væri nema eitt kvöld í viku, hugsaði hún oft, þá gæti ég kannski sýnt honum hvað ég elska hann heitt. Og börnin? Hvernig geta þau vitað hverskonar móðir ég er, þau sem eiga aldrei bágt? Þannig sat hún uppi með mikla ónýtta gæsku sem óx í takt við óhamingju hennar sjálfrar. Kannski var hún óhamingjusömust allra í Borginni okkar. En svo varð það henni til happs — eða hvað skal segja — að einhleyp frænka hennar veiktist og var skorin upp og lá heima hjá sér um skeið. Þannig komst Una á bragðið. Hún vitjaði frænkunnar á hverjum degi og stjanaði við hana af brosandi fórnfýsi og gerði miklu fleira en frænkan kærði sig um. — Þetta get ég gert sjálf, sagði frænkan pirruð. 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.