Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 5
Svala Sigurleifsdóttir Að hafa þetta svona „Eg hef sólina að bakhjarli. Frá upphafi mínu hefur ekkert breyst. Auga mitt hefur engar breytingar leyft. Eg ætla að hafa þetta svona.“ Þetta er lokaerindið í kvæðinu „Haukur á grein“ eftir Ted Hughes sem: er fæddur í Englandi af konu sem var gifr trésmið i námubæ í Pennínafjöllum. Hughes kynnisr bandaríska rithöfundinum Sylviu Plath i Cambridge, giftist henni 1956 og á með henni tvö börn. Ted Hughes hefur næma tilfinningu fyrir náttúrunni og lifir sig sérlega vel inn i dýrarikið (ef tillit er tekið til þess að hann hefur búið á malbikinu frá unglingsárum) en tilfmnanlega skortir hann tilfinningu fyrir þeim manneskjum sem hann umgengst. Börnin tvö annast Sylvia Plath eingöngu fyrstu árin og i fristundum sinum, sem eru frá klukkan f)ögur til átta á morgnana, skrifar hún sina einu skáldsögu „The Bell Jar“. Klukkan sú reynist glymja henni sjálfri þvi í febrúar 1963 skrúfar hún frá gasinu. Ljóðið „Haukur á grein“ eftir Hughes má lita á sem eintal karls sem er ofarlega í goggunarröð karlveldisins og jafnframt á umfjöllun um stöðu hans i þvi. Eða er þetta ef til vill lokaerindið í kvæðinu „Haukur á grein“ eftir Ted Hughes sem: fæddist og ólst upp sem „trésmiðssonur i Jórvikurskiri i námubæ i Penninafjöllum. Það hérað var til skamms tima afskekkt mjög og fólk lifði þar fábrotnu og frumstæðu lifi i nánum tengslum við náttúruna. Áhrif þessa umhverfis eru greinileg i öllu sem Hughes yrkir, ljóð hans einkennast fyrst og fremst af sterku og næmu náttúruskyni og cinstakri innlifun i dýrarikið. Hughes sér lifið sem sifelld átök, miskunnarlausa baráttu þar sem hinir sterku sýna algjört vægðarleysi." Kvæðið sem erindið hér að ofan er úr „er að formi til eintal hauksins og lýsir stöðu hans i dýrarikinu með áþreifanlegum og sterkum myndum, en er um leið opinberun á hugarfari harðstjórans í mannheimi, óhugnanleg sálgreining á fasisma." Mér sjáanlega er ekkert í þessu umrædda ljóði sem óumdeilanlega má greina sem einskorðað við „óhugnanlega sálgreiningu á fasisma“. Hver er tilkominn með að segja að ljóðið fjalli ekki um miskunnarleysi og óhugnað karlveldis? Ljóðið, sem finna má í þýðingu Sverris Hólmarssonar á bls. 117 og 18 í fyrsta tölublaði 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.