Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 146

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 146
Tímarit Máls og menningar verkum. Margir af tryggustu og bestu samstarfsmönnum hans, leikarar, leik- stjórar og leikmyndateiknarar, treystu sér ekki til að starfa lengur við þessar aðstæður og sneru vestur fyrir tjald. Þessum mönnum, sem flestir voru sann- færðir sósíalistar, ofbauð einnig að horfa upp á stéttaskiptinguna í rikinu og höfðu ekki áhuga á að lifa í vellystingum á meðan alþýða manna svalt. Blöðin gátu ekki um leiksýningar flokksins fyrr en þær höfðu gengið mánuðum saman og i marsmánuði ’53 viðurkennir Brecht að þær virðist ekki vekja neinn áhuga lengur. Svo virðist sem það hafi einkum verið menntamenn frá Vestur-Berlín sem tíðkuöu komur sínar á sýningar Berliner Ensemble en austur-þýskur al- menningur nær engan gaum gefið að þeim. Um svipað leyti var haldin í Austur-Berlín ráðstefna um kenningar Stanislavskýs, sem Brecht hafði fyrr á árum brennimerkt sem æðstaprest hins hættulega innlifunarleikhúss. Leikurum og leikstjórum var stefnt þangað frá öllu Austur-Þýskalandi og í marga daga var prédikað yfir þeim að aðferðir Stanislavskýs væru eina rétta leiðin til sósíalísks raunsæis í leikhúsinu. Gagnrýnendur Neues Deutschland fjölluðu af áberandi velþóknun um þetta fyrirtæki og notuðu tækifærið til að saka Brecht um formalisma og brot gegn grundvallarkröfum sósíalrealismans. í vestrænum blöðum voru menn nú teknir að spá því að endalok leikflokksins væru ekki langt undan. En um sumarið skipaðist veður í lofti. Sautjánda júní 1953gerði alþýðufólk í Austur-Berlín uppreisn. Þessi uppreisn var brotin á bak aftur með sovésku hervaldi og um tima var útlit fyrir að hún mundi hleypa af stað nýrri heimsstyrjöld. Tildrög þessara atburða voru þau að efnahagsástand landsins hafði lengi verið mjög slæmt og verkalýðurinn því verið blóðmjólkaður til að auka þjóðarframleiðslu. Dauði Stalíns í marsmánuði hafði vakið vonir um aukið frjálsræði, en slíkar breytingar létu standa á sér og um miðsumar var þolinmæði almennings á þrotum. Austurþýsk stjórnvöld réttlættu siðar gerðir sínar með því að vestrænir undirróðursmenn og gamlir nasistar hefðu reynt að notfæra sér óánægju fólksins til að gera gagnbyltingu. En þau urðu að horfast í augu við það að uppreisnin sautjánda júní hafði afhjúpað þá fáránlegu þverstæðu að í þessu riki verkalýðsins var verkalýðurinn sjálfur jafn valdalaus og undir kapítalismanum. Hún sýndi að hann hafði engan hug á að færa fórnir fyrir þjóðskipulag sem hafði verið þröngvað upp á hann af erlendu stórveldi. Þetta lýðveldi alþýðunnar grundvallaðist á kúgun alþýðunnar og öllum blekkingarmeðulum hafði verið beitt til að fela þessa staðreynd. í þessu ríki var sósíalisminn, þjóðfélag jafnréttis og bræðralags, að sjálfsögðu ekkert fjarlægt framtíðarmarkmið, hann var endanlega kominn og nú varð að verja hann óvinum hans allt um kring. Sjálfstæð og gagnrýnin hugsun voru því ekki 400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.