Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 166

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 166
Tímitrit Máls og mritniilf’tir Lokaritgerð Kvæðafylgsna fjallar um Leiðarljðð til Herra Jðns Sigurðssonar al- pingismatins scm hlýtur að vera meðal þess síðasta sem Jónas orti. Ég skal játa að ég hef mcð öðrum fallið i þá grytju að lita á niðurlag kvæðisins scm kuldalcgan anti- klimax, sneið til Jóns fvrir stuðning hans við þá ákvöröun að hafa alþingi i Rcykja- vík. Með þvi móti veröur þó brotalöm á öllu kvæðinu svo að maður hlýtur að undrast hvers vcgna Jónas hætti ekki við að flytja það og sat heima. Mcð skýringum Hannesar á orðunum elta og vö/in er þess- um vandræðum eytt. þótt cftir standi að Jónas lætur ágrcining þeirra koma i ljós mcð öðru. En eftir að fram er komin túlkun Hannesar á niðurlaginu vaknar spurning um livort hann gangi ekki sjálf- ur of skammt. Er ekki öldungis rangt að líta á niðurlagiö scm antiklimax og er Jónas nokkuð að flytja sitt mál um al- þingisstaðinn i þcssu kvæði? Sannarlega var miklum áfanga náð mcð endurreisn alþingis. Fjölnismenn og Jón Sigurðsson hefur varla greint á um meginmarkmiðin með starfi þcss og bæði Jónas og aðrir bundu miklar vonir við forvstu Jóns. Um það cr kvæðið glöggur vitnisburður. Jónas lætur i ljós söknuð yfir að þinginu var ckki valinn staður við Öxará cn meginefni kvæðisins er áheit á Jón Sigurðsson að eflast svo við endurfundi sína við þjóðina og heimsókn á Þingvelli að jafnvel á möl- inni megi hann koma fram þeim hug- sjónum sem bundnar voru fornri frægð Þingvalla. Auðvitað hefur Jónasi og öðr- um Fjölnismönnum verið fullljóst að endanlega mundu störf alþingis en ekki staðurinn þar sem þaö sat ráða örlögum þjóðarinnar. í kvcðjuhófi sem haldið var foringja á leið til þings var stund til að sameina framsækna sveit um meginstefnu cn ckki til að ala á sundrungu. Tvö af meiri háttar kvæðum Jónasar, Giiiinarshðlmi og Ferða/ok, verða Hannesi að viðfangsefni og eru það um leið veiga- mcstu ritgerðirnar í bókinni. Gunnars- hólmi er citthvcrt glæsilegasta og ágæt- asta kvæði Jónasar og jafnframt eitt þeirra sem svo að segja hvert mannsbarn á Is- landi þekkir til. Þrátt fyrir þetta hafa vmsar bábiljur um uppruna kvæðisins og merkingu einstakra staða fengið að standa óáreittar á prentuöum bókum um langt skeið, jatnvcl verið haldið að unglingum. Hannes endurgerir tilurðarsögu kvæðisins þannig að unun cr að lesa og skýrir náttúrulýsingu þess betur en áður hefur verið gert. Hcr ettir ætti að vera bannað að lcsa Gunnarshólma í skólum ncma a. m. k. kennarinn hafi þessa ritgerð til hliðsjónar. I þætti sinum um Ferðalok má segja að Hannes kveði endanlega niður þann draug sem Matthías Þórðarson mun fvrstur hafa vakið upp, að Ferðalok sé æskukvæði, ort i Öxnadal á sama sumri og fcrðin norður var farin. Ekki hcfur þessi skoðun fengið að standa óáreitt enda margt sem mælir henni i mót. Hannes tekur þessar rökscmdir saman og eykur nvjum við þannig að enginn ætti nú að þurfa að efitst um að Ferðalok eru ort á árunum 1844/5, eins og eiginhandarrit bendir til. 1 umfjöllun sinni um kvæðið leiöir Hannes að því traust rök, að þaö hafi umfram allt verið breyttar tilfinningar Jónasar sjálfs sem leiddu til þess að ekkert framhald varð á sumarást hans og Þóru Gunnarsdóttur þótt hann reisti hcnni siðar ævarandi minnisvarða með kvæðinu. 420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.