Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 93
Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein Víkjum nú að athyglisverðasta kafla Bósa sögu. Þar segir frá því er Bósi og Herrauður komu austur á Glæsisvöllu og lögðu skipi sínu undir einn eyðiskóg. Þeir komu að húsabæ litlum og kirfilegum, þar bjó kall og kell- ing. Þau áttu dóttur væna. Hún var hin „mannúðigsta“ og skenkti gestum. Bósi var glaðlátur og gjörði henni smáglingur. Um kveldið var þeim fylgt að sofa. Síðan segir orðrétt:33 En þegar að ljós var slokkið, þá kom Bögu-Bósi þar sem bóndadóttir lá og lyfti klæði af henni. Hún spurði hvað þar væri en Bögu-Bósi sagði til sín. „Hvað viltu hingað?“ sagði hún. „Eg vil brynna fola mínum í vínkeldu þinni“, sagði hann. „Mun það hægt vera, maður minn?“ sagði hún, „eigi er hann vanur þvílíkum brunnhúsum sem eg hefi.“ „Eg skal leiða hann að fram“, sagði hann, „og hrinda honum á kaf, ef hann vill eigi öðruvísi drekka.“ „Hvar er folinn þinn, hjartavinurinn minn?“ sagði hún. „A millum fóta mér, ástin mín“ (Bása saga, 39-40, 48). Lýsingar Bósa sögu á hvílubrögðunum eru allar í þessum dúr; málið er skrauthverft, oftast fyndið og tvírætt. Sakir þessarar bersögli sker sagan sig úr öðrum fornaldarsögum. Slíkt myndmál finnst ekki annars staðar í ís- lenskum lausamálsbókmenntum. I riddarasögum er að vísu oft vikið að lofnargleði, en hvergi jafn berlega. Arni Björnsson hugsaði sér að tengsl væru á milli líkingarinnar um folann og Völsadýrkunar, þetta væru e. t. v. leifar af gamalli frjósemisdýrkun.34 Þetta er sennileg skýring. En leita verð- ur út fyrir landsteinana til að finna hliðstæður í orðavali.35 Franska gamansagan, De la Damoisele qui ne pooit oir parler de fotre II, snýst um bóndadóttur sem ekki þolir sögnina knafa og aðrar skyldar. Henni liggur við uppsölu þegar hún heyrir húskarla nota slíkt orðbragð. Einn þeirra, Davíð að nafni, vissi þó jafnlangt nefi sínu. Hann brá á leik við hana. Segir þá í sögunni: Et Daviez sa main avale. Droit au pertuis desoz lo vantre. . . . Bien taste tot o la main destre, Puis demande que ce puet estre. “Par foi“, fait ele, „c’est mes prez. . . . - Et que est ce en mi cest pré Ceste fosse soéve et plaine? - Ce est,“ fait ele, „ma fontaine. . . . - Et que est ce ici aprés,“ - Fait Daviez,“en ceste engarde? - C’est li corneres qui la garde." (Recueil V, 28-29). (Og Davíð lagði hægri hönd á lautina neðan kviðs. . . Hann þreifar þar vel á 219
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.