Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 108
Tímarit Máls og menningar hlær. Hann réðst á verkið, réðst á Hlátur djöfulsins, spilaði með stórum tóni, þrýsti á strengina: ég hafði aldrei heyrt hann spila jafn- harkalega áður: hann kreisti strenginn og allt í einu, já allt í einu heyrðist smellur, ámátlegur smellur: boginn rakst í fiðluna; svo heyrðist þögn, Hlátur djöfulsins var þagnaður, strengurinn var slit- inn. Og hann hló. Hann hló. Og salurinn hló líka. Og hann gerði bendingu, leikræna, hálfýkta bendingu og hann gekk fram og náði í annan streng og þræddi hann í og stillti fyrir framan áheyrendur. Og svo spilaði hann Hlátur djöfulsins aftur. Nú er það svo, að nýir strengir halda ekki stillingu, tónn þeirra fellur og verður falskur undireins. Snjöllustu fiðluleikarar geta ekki leynt því að strengurinn fellur, jafnvel þótt þeir breyti fingrasetning- unni; og þessvegna verður tónninn falskur. Og Hlátur djöfulsins var þessvegna falskur og ámátlegur en það breytti engu; hann spilaði samt. Hann spilaði. Og svo klappaði fólkið og stappaði; þessir tón- leikar höfðu verið ævintýri; sjálfsagt hafði tæpast nokkur maður heyrt hvað raunverulega hafði gerst; ég efast um það. Þegar allir voru farnir heim gekk ég um salinn einsog venjulega og aðgætti hvort nokkur hefði gleymt einhverju. Fyrir utan efnisskrár og sælgætisbréf fann ég fjólubláa kvenslæðu úr fínu silkiefni undir einu sætinu. Svo slökkti ég ljósin í salnum, gekk upp á sviðið, renndi flyglinum aftur þangað sem hann átti að vera og gekk að því búnu inn í ganginn þar sem búningsherbergin voru. Þá heyrði ég fiðlutóna handan við vegginn. Eg þekkti þessa tóna undireins. Þetta var Bach, - sama verkið og hann hafði leikið í upp- hafi tónleikanna. Dyrnar á herberginu voru opnar og ég læddist upp að þeim en skýldist bakvið hurðina. Hann hafði haft fataskipti og kjólföt hans lágu samanbrotin í skjóðunni. Ofan á þeim lágu blóm- in, sem hann hafði fengið eftir tónleikana: anímónur og rósir. Og hann spilaði. Hann spilaði og spilaði. Augu hans voru lokuð. Stund- um hætti hann stuttlega og hækkaði nýja strenginn, en hóf jafnóð- um leik sinn á ný. Hann hætti ekki fyrr en bæði verkin eftir Bach og sónatan eftir Ysaýe höfðu hljómað um tóma ganga hússins: þetta voru allir tón- 234
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.