Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 124
Tímarit Máls og menningar um væri að ræða eitthvert stutt æði, heldur stóðu þessi ósköp yfir í 2-300 ár! Sæmilega vitibornu fólki hefur löngum þótt þetta fyrirbæri harla illskilj- anlegt ef ekki lægju að minnsta kosti einhverjir duldir hagsmunir að baki. En þá hagsmuni hefur hingaðtil þótt snúið að koma auga á. Til dæmis reyndi hvorki Karl Marx né aðrir róttækir samfélagsgagnrýnendur 19. aldar að gefa neina skýringu á þessu fyrirbæri. Kvennaskýring Galdraofsóknir í Evrópu og Ameríku bitnuðu að mestu leyti á konum. A síðustu áratugum jafnréttisbaráttu hafa einstaklingar sem haldnir eru að- sóknarkennd haldið þeirri skýringu á loft að undir yfirvarpi galdraáburðar hefðu karlmenn verið að brjóta niður sjálfræðisviðleitni meðal kvenna. Það hefðu með öðrum orðum verið hortugar jafnréttisvalkyrjur sem karl- rembusvín úthrópuðu og kölluðu galdranornir. Hefur mikið verið skrifað um þessi efni.3) Þetta viðhorf hefur einnig orðið námsþáttur í kvennafræðum við háskóla víða um heim. I Háskóla Islands var t.d. námskeið í bókmenntasögu um þetta efni árið 1986. Ljósmœbur og skottulæknar Segja má, að þessi kenning komist í námunda við frambærilega skýringu en samt vantar mikið á til að dæmið gangi nógu vel upp. Þrátt fyrir allt voru karlar um fimmti hluti þeirra sem urðu fyrir barðinu á galdrafárinu.4' En það var aðallega afmarkaður hópur þeirra sem mátti sæta galdraáburði! Það voru svonefndir skottulæknar. Um leið kemur hið athyglisverða í ljós að á fyrstu öld galdrafársins er það sömuleiðis tiltekinn hópur kvenna sem of- sóknin beinist einkum að. Það voru ljósmæður og „grasakonur“ sem vita- skuld voru einatt eitt og hið sama á miðöldum. Ný sjónarmið Það var einkum þessi vísbending um ljósmæður og skottulækna sem kom tveim þýskum félags- og mannfjöldafræðingum á nýtt spor fyrir nokkrum árum. Þeir heita Gunnar Heinsohn og Otto Steiger og höfðu um árabil kannað sveiflur í fólksfjölgun Evrópulanda svo langt sem heimildir ná og hugsanleg tengsl þeirra við m.a. styrjaldir, drepsóttir, náttúruhamfarir, landafundi, þróun læknavísinda, breytt mataræði, umönnun ungbarna og þar fram eftir götum. A síðastliðnum áratug hafa þeir birt fjölda ritgerða um ýmsar hliðar þessa máls.5) Þeir tvímenningar fóru því að lesa ofan í kjölinn þau höfuðrit galdraof- 250
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.