Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 125
Undirrót galdrafársins sókna sem rannsóknardómarar höfðu einkum stuðst við. Þeir vildu gaum- gæfa, hvort þar væri frekari ábendingar að finna varðandi þessa „áhættu- hópa“. Auk þeirra sem áður var getið má öðrum fremur nefna galdrarit eft- ir Frakkann Jean Bodin sem var í þjónustu Frakkakonungs á 16. öld. Hann hefur verið kallaður einn helsti frumkvöðull nútíma hagstjórnar eða hag- ræðingar í ríkisrekstri en skrifaði jafnframt bækur gegn göldrum sem komu út á latínu, frönsku og þýsku.6) Um þessa rannsókn sína gáfu þeir Heinsohn og Steiger út ítarlegt rit fyr- ir fjórum árum. Bókin heitir Die Vernichtung der weisen Frauen eða Ut- rýming hinna vísu kvenna.7) Galdrarit og getnadarvarnir I fyrrnefndum galdraritum eru taldar upp fjölmargar tegundir af kukli. En fyrstu afbrotin sem páfabréfið nefnir og refsa skal fyrir eru þau töfrabrögð að myrða börn í móðurkviði og koma í veg fyrir getnað. Og síðan kemur í ljós að það sem nú á dögum mundu kallast getnaðarvarnir eða takmarkanir barneigna er mjög áberandi liður í ásökunum á hendur galdrahyskinu og eru ljósmæður sérstaklega nefndar í því sambandi. Enda var því haldið fram í áróðri að Djöfullinn vildi eyða mannkyninu og því hlaut honum að vera kappsmál að koma í veg fyrir barneignir. I Nornahamrinum eru t.d. taldir upp margir klækir galdramanna til að hindra getnað og barneignir. Aðalatriðin eru einatt fóðruð orðmörgum og lærðum umbúðum en þau má draga saman í sjö þætti: 1) Hórdómur. Með þessu móti svöluðu menn kynfýsn sinni án þess að getnaður hlytist af. 2) Getuleysi karlmanna. 3) Ófrjósemi karla og kvenna. 4) Hómósexúalismi. Aftur svölun kynhvatar án getnaðar. 5) Getnaðarvarnir. 6) Fóstureyðing. 7) Útburður barna eða „barnafórnir“.8 Fræðimönnum á sviði sagnfræði, trúarbragða, þjóðhátta og félagsfræði virðist hingað til hafa yfirsést um þessi atriði eða þeir ekki komið auga á að þau skiptu neinu sérstöku máli í þessu sambandi. Heinsohn og Steiger telja sig hinsvegar geta sýnt fram á, að beint samband sé milli hins stranga banns við getnaðarvörnum og hverskonar takmörkunum barneigna annarsvegar og galdraofsókna á hendur Ijósmæðrum, grasakonum og skottulæknum hinsvegar. Því það var þetta fólk sem öðrum fremur kunni skil á getnaðar- vörnum fyrr á tímum. 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.