Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 127
Undirrót galdrafársins æxlun sem framlengingu erfðasyndarinnar og gerðu greinarmun á kynlífi og getnaði.14) Klausturlifnaður er að vissu leyti arftaki þeirrar stefnu. Aðrir vildu laga sig að hinu jarðneska lífi. Eftir að kristni verður ríkistrú í Rómarveldi og hjá arftökum þess tekur kirkjan að amast við takmörkun- um barneigna. Það var þó meira í orði en á borði, enda er frjósemi hvergi haldið fram í Nýja testamentinu. Jesús hafði meira að segja sagt við Jerúsal- emsdætur: „Þeir dagar munu koma er menn segja: Sælar eru óbyrjur og þau móður- líf er aldrei fæddu og þau brjóst sem engan nærðu.“15) Og í þúsund ár var ekki gripið til neinna ofsókna á borð við galdrafárið. A síðmiðöldum verður rómversk-katólska kirkjan hinsvegar langstærsti jarðeigandi í Evrópu. Og það vantar sífellt vinnulýð til að nýta þessar miklu jarðeignir sem best, plægja, sá og uppskera. Það verður enginn hag- vöxtur, nema með auknum mannafla eða tækni. Það var ekki auðvelt að ljúka við dómkirkjur eða reisa nýjar ef framleiðslan stóð í stað. Næst kirkjunni áttu aðalsmenn mestar jarðeignir. Og þá vantaði ekki síður fleira vinnufólk, bæði til landbúnaðarverka og sem óbreytta hermenn í öllum þeim styrjöldum sem þeir háðu hver við annan um völd og hags- muni. Þeir þurftu ekki síður en kirkjan að reisa hallir og kastala í hverju landshorni. Sama bílífinu varð heldur ekki haldið áfram, nema afköst ykj- ust við nýtingu auðlinda. Og til þess þurfti aukinn vinnukraft. Svarið við spurningunni er því: Það vantaði vinnuafl. Konur framleiddu blátt áfram ekki nógu mörg börn. Þær gátu stjórnað barneignum sínum að miklu leyti sjálfar með aðstoð hinna klóku grasakvenna, ljósmæðra og skottulækna. Bændafólk kærði sig almennt ekki um fleiri börn en hjón gátu með sæmilegu móti séð fyrir. Þannig var meðalbarnafjöldi hjóna í Evrópu á miðöldum ekki nema 2-3 börn, svo að fólk gerði að jafnaði ekki mikið meira en endurnýja sjálft sig.16) Vinnufólksekla var búin að vera stórfellt vandamál kirkju og aðalsmanna öldum saman eftir að Rómverjar misstu nýlendur sínar og hættu að geta flutt inn þræla sem vinnuafl. Það er eftirtakanlegt, að kirkjan byrjar ekki að berjast gegn takmörkunum barneigna að neinu ráði fyrr en hún tekur að eignast jarðir í stórum stíl. Þá fyrst grípa kirkjuyfirvöld til Gamla testa- mentisins og farið er að tönnlast á fyrirmælum Drottins í 1. Mósebók til Adams og Evu: „Verið frjósöm, margfaldist og uppfyllið jörðina.“ Allt sem hindraði hjón í að breyta eftir þessu boði var nú talið verk Djöfulsins hvort sem um var að ræða rofnar samfarir, getnaðarvarnarlyf, fóstureyðingu, samkynhneigð eða sjálfsfróun.17) Þegar á 5. öld er tekið til við að útrýma fyrrnefndum Manikeum sem opinskátt héldu þvílíkum að- ferðum fram. Þá þegar var lagður fræðilegur grundvöllur að galdraofsókn- 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.