Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 97
Astin og guð
sé fallinn til að verða kennari við tilvonandi menntaskóla á Islandi, hallar hann
hvergi annars staðar orði á Steenstrup og ég tek hann alvarlega. Ritverk 1989, II.
bindi, bls. 199.
17) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 213.
18) Forn franskur bragarháttur, með átta braglína erindum; fyrsta braglína er end-
urtekin sem fjórða og sjöunda braglína og önnur sem áttunda braglína.
19) „Um Jónas Hallgrímsson", Af skáldum, 1972, bls. 26.
20) Jonathan Culler: The Pursuit of Sign, Semiotics, Literature, Deconstruction.
Routledge & Kegan Paul, 1981, bls. 138.
21) Jonathan Culler, 1981, bls. 138.
22) Ritverk 1989. IV. bindi, bls. 178.
23) Þetta er seinni gerð stökunnar. í fyrri gerð hennar eru tilfinningarnar „of sterk-
ar“ og því dregur Jónas úr þeim. Fyrri gerðin var svona: Undu sæl við glaum og
glys,/gangi þér allt í haginn!/Um ógæfu mína erlendis/orkti ég skemsta daginn“
Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 203.
24) Bréf Konráðs Gíslasonar, Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar, Reykjavík,
1985, bls. 62.
25) Kvindfolk: 1. 1600-1900. En Danmarkshistorie fra 1600 til 1980, Gyldendal, bls.
172.
26) Aðalgeir Kristjánsson: Brynjólfur Pétursson, <evi og störf. Rvk. 1972, bls. 150.
Ljóðið er ákaflega vont og líkara kveðskap Brynjólfs en Jónasar. Það sem máli
skiptir er stemningin sem höfundurinn er að reyna að lýsa.
27) Ljóðmali, 1913, bls. 93-94.
28) Björn Th. Björnsson: Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn, Rvk. 1961, 128-
129.
29) Bréf Konráðs Gíslasonar, 1985, bls. 83.
30) Kvindfolk, 1. 1600-1900, bls. 176.
31) Ritverk 1989, II. bindi, 218-219. „Ein Wort, ein Wort“ o.s.frv. er tilvitnun í
Þýskalandsbréf frá Konráði.
32) Björn Th. Björnsson: Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn, 1961, bls. 129.
33) Aðalgeir Kristjánsson: Brynjólfur Pétursson, ævi og störf, 1972, bls. 129.
34) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 136.
35) Þóra þessi, sem varð svona hrifin af Jónasi og fór svona klaufalega með það,
hafði aldrei komið við sögu lögreglunnar þegar þetta mál kom upp! Hún var
nýorðin ekkja, tveggja barna móðir og „afgömul“ var hún tæpast - 46 ára. Ritverk
1989, IV. bindi, bls. 352.
36) Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 201-202.
37) Hannes Pétursson: Kvæðafylgsni, Rvk 1979, 151-187.
38) Sú rödd og vitund sem birtist í ljóðinu í heild þess er kölluð „ljóðmælandi" (n.
„diktsubjekt"). Hugtakið samsvarar „söguhöfundinum" í skáldsögu, sem er ekki
höfundurinn, ekki persónurnar heldur sú vitund sem liggur textanum til grundvall-
ar og er felld inn í hann.
39) Sagnmyndin „sé“ getur verið framsöguháttur sagnarinnar „að sjá“ eða viðteng-
ingarháttur sagnarinnar „að vera“. Eg vel síðari túlkunina sem er í beinu framhaldi
359