Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 77
Var Þórbergur ofviti í alvörunni? hvern hátt - þá hefði hann ekki treyst sér til að skrifa um hana. Aldrei minnist hann einu orði á ástaræfintýrið með Sólrúnu. Það var sárt og sorg- legt. Dálítið sem máli skipti. Og það er kaldhæðnislegt, þegar í hlut á ein- hver mesti rithöfundur aldarinnar, að í bréfabókinni sem gefin var út fyrir nokkrum árum með ástarbréfum Þórbergs, var hugrakkasta og hreinskiln- asta bréfið ekki frá honum heldur frá Sólrúnu. Og þau fáu orð eru meira drama, meiri sannleikur, meira líf, en öll hin bréfin til samans. Hvers vegna? Vegna þess að þau koma frá kvikunni í einni mannssál sem þorir að vera hún sjálf. Slík manneskja er sönn, hugrökk og hreinskilin. Þvílíkar bækur hefði Þórbergur með allri sinni fyndni og stílsnilld ekki skrifað ef hann hefði þorað að finna meira til og þjást en sleppt látalátun- um. Verið hann sjálfur. Þá hefðu bækur hans orðið dýpri og víðfeðmari lýsingar á lífinu. Betri listaverk. Þórbergur er þó sennilega mesti stílsnillingur á íslensku þegar honum tekst best upp. En ofangreindir gallar bitna jafnvel einnig á stílnum. Hann missir stundum samband við hugsun og tilfinningu. Stílsnilldin breytist þá í stagl og þreytandi orðskrúð. Verður marklítil en sjálfstæð eigind út af fyrir sig. Dæmi um það er t.d. hinn stirði og lífvana atómpistill til Kristins aftan við fjórðu útgáfuna á Bréfi til Láru. Einfaldleikinn svokallaði, sem Þór- bergur temur sér á efri árum, er honum meira að segja ekki ósjálfráður og eðlilegur. Hann er meðvitaður og útpældur. Með öðrum orðum ekki ein- faldleiki heldur nokkurs konar tilgerð. Og ritverk er meira en stíll. Þröngsýni Þórbergs sem höfundar kemur ekki síst fram í því að stílgáfan er svo ofvaxin að hún ber allt annað ofur- liði. Verður eins og hálfgerð vansköpun. Hann rogast um bækur sínar með risastórt útblásið stílhöfuð. En formi og byggingu er ábótavant. Mannlýs- ingarnar eru sömuleiðis of mikið upp á fyndni og skringilegheit. Islenskur aðall segir til dæmis frá Sveini Jónssyni sem varð ofdrykkjumaður en náði sér þó aftur á strik. í stað þess að skyggnast undir yfirborðið og kanna hvað skapar gáfuðum manni slík örlög og gefur honum jafnframt styrk til að sigrast á þeim, þynnir Þórbergur persónuna út í flatneskju þó hún eigi að heita háð og spé um ljóðræna rómantík þeirra tíma. í ritgerðasafninu Alitamál eftir Símon Jóhannes Agústsson sálfræðing er kafli sem heitir Ofvitar. Símon segir að ofviti sé maður gæddur gölluðum vitsmunum en hafi að vísu einhverja sérgáfu á miklu hærra stigi en almennt gerist. En hún sé ekki kóróna þroskaðs persónuleika heldur blómstri á kostnað annarra hæfileika og kippi úr þeim vexti. Er Þórbergur hér ekki lifandi kominn? Otrúleg stílgáfa er hans ofvita- skapur. Annars er hann í ýmsan hátt takmarkaður listamaður. Og ég vona að enginn taki það óleyfilega bókstaflega, þó ég klykki loks 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.