Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 114
Virginia Woolf Rökræður á Pentelikusarfjalli Þýð. Sigurður Ingólfsson Það bar til fyrir nokkrum vikum að hópur enskra túrista var á leið niður hlíðar Pentelikusarfjalls. Nú hefðu þeir verið manna fyrstir til að leiðrétta ofanskráða setningu og að benda á þá ónákvæmni og raunar þá rangfærslu sem felst í því að lýsa þeim á þennan hátt. Vegna þess að í því að kalla þann mann túrista sem rekist er á á er- lendri grund, felst ekki aðeins skilgreining á aðstæðum hans heldur og á sál hans; og þeir hefðu sagt að sálir þeirra - en asnarnir hnjóta svo um grjótið - væru ekki fallnar til slíkra takmarkana. Þjóðverjar eru túristar og Frakkar eru túristar en Englendingar eru Grikkir. Slík voru rök þeirra og við verðum að trúa því að rökin hafi verið haldgóð. Pentelikusarfjall ber enn, eins og við vitum sem lesum Baedeker, á hlið sinni þau eðlu ör sem það hlaut undan höndum vissra grískra steinsmiða sem fengu bros og jafnvel bölvun Fídasar að launum fyr- ir strit sitt. Og ef þið viljið gera fjallinu rétt til verðið þið að hug- leiða fjölmörg einstök atriði og sjá þau í eins góðu samhengi og best verður á kosið. Þið þurfið ekki aðeins að sjá það í útlínum ýmissa grískra glugga - Platón leit upp frá blöðum sínum á sólríkum morgnum - heldur einnig sem vinnustað og heimili þar sem ótal þrælar strituðu fram í rauðan dauðann. Og það var heilnæmt á há- degi, þegar flokkurinn hafði stigið af baki, að staulast með erfiðis- munum yfir grófhöggvið marmaragrýtið, sem mönnum hafði af ein- hverjum ástæðum yfirsést eða hafði verið kastað til hliðar þegar kerrurnar runnu af stað niður hlíðarnar til Aþenu. Það var hollt, vegna þess að í Grikklandi er hægt að gleyma því að styttur séu gerðar af marmara, og það var hollt að sjá að marmarinn stendur, heill, harður og þverúðarfullur, gegn meitli myndhöggvarans. „Slík þjóð voru Grikkirnir!“ Og ef þið hefðuð heyrt þetta hróp 376
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.