Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 115
Rökrtebur á Pentelikusarfjalli hefðuð þið ályktað sem svo að hver mælandi fyrir sig hefði einhvern persónulegan sigur að halda upp á og væri hver um sig hinn göfugi sigurvegari grjótsins. Hann hefði eitt sinn neytt það til að láta af hendi sinn Hermes eða Appollon með eigin höndum. En þá voru það asnarnir, en forfeður þeirra höfðu verið hýstir í hellunum, sem bundu enda á frekari íhugun og reiðmennirnir, sex í röð, gengu al- varlegir í bragði niður brekkuna. Þeir höfðu séð Maraþon og Sala- mis, og Aþena hefði einnig lagst fyrir fætur þeirra hefði ský ekki farið höndum um borgina; altént fundu þeir beggja vegna við sig ná- lægð mikilúðleikans. Og til að sýna tilhlýðilegan innblástur af öllu þessu, deildu þeir ekki aðeins pela sínum af víni með fylgdarliði sínu sem samanstóð af skítugum grískum bændastrákum, heldur lutu þeir einnig svo lágt að mæla við þá á þeirra eigin tungu eins og Pla- tón hefði talað hefði hann lært grísku við Harrow. Hvort þeir voru sanngjarnir eður ei skal öðrum eftirlátið að dæma; en sú staðreynd að grísk orð mælt á grískri grund voru misskilin af Grikkjum eyddi á svipstundu allri grísku þjóðinni, jafnt körlum konum og börnum. A svo örlagaríkum tímamótum braust eitt viðeigandi orð fram á var- ir þeirra; orð sem Sófókles hefði getað mælt, og Platón hefði lagt blessun sína yfir; þetta voru „skrælingjar". I þessari ákæru fólst ekki aðeins lausn undan skyldum fyrir hönd hinna dauðu heldur og yfir- lýsing um réttmæta erfingja, og nokkur augnablik þrumuðu marm- aranámur Pentelikusarfjalls þessar fréttir yfir öllum sem hugsanlega svæfu undir grjóthrúgunum eða gengju aftur í hellunum. Hið falska kyn var dæmt; hin þeldökka málgefna þjóð, linmælt og reikul í ráði, sem hafði svo lengi skrumskælt málið og stolið nöfnum mikilmenn- anna, var gripin og dæmd. Hlýðinn kallinu kom múlrekinn hlaup- andi að híbýlum skjólstæðinga sinna - fremsti folinn var hvítur - uppfullur af góðum ásetningi þess manns sem með hverju höggi er hann útdeilir öðrum hlífir eigin baki. Því af hrópum Englending- anna ályktaði hann sem svo að best væri að auka hraðann. Enda hefði hann vart getað tekið betri ákvörðun; augnablikinu fylgdu þess eigin orð; ekkert ljóðskáld hefði getað gert betur; rithöfundur auðveldlega verr. Svo með þessu eina ópi ultu Bretarnir léttilega nið- ur af hápunkti umræðna sinna og skröltu niður fjallshlíðina jafn kærulausir og glaðværir og ættu þeir landið allt. En leiðin niður Pentelikusarfjall er rofin af flatri grænni syllu þar TMM VIII 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.