Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 113
Nelly Sachs fréttin er blandin háði. Síðan er fjallað í löngu og ítarlegu máli um karl- kynsverðlaunahafann. Og öll vesturþýska pressan greinir frá þessum tíð- indum á sama hátt. Þegar Nelly Sachs hefur náð hátindi skáldfrægðar sinn- ar láta þjóðverjar eins og hún sé ekki til. Ljóð hennar eru þýdd og gefin út víða um heim og leikverk eftir hana sett upp í New York, París og Tel Av- iv. Þegar Heinrich Böll fær nóbelinn 1972 slá dagblöð í Vestur-Þýskalandi upp fyrirsögninni: „Fyrsti þjóðverjinn frá Hermann Hesse“. Arið eftir að Nelly fékk verðlaunin lögðu sósíalistar og frjálsir demókratar í Berlín til að hún yrði sæmd heiðursborgaratitli borgarinnar. Kristilegir demókratar felldu hins vegar tillöguna með þeirri röksemd að „það verði ekki séð að hún verðskuldi það á neinn hátt að vera útnefnd sem heiðursborgari“. Enn á ný yfirbuga „veiðimennirnir“ Nelly Sachs og hún neyðist til að leggjast inn á hælið í Beckomberga. Ljóðin í síðustu ljóðaflokkum hennar samanstanda ýmist af 4 eða 6 ljóðlínum og eru afar knöpp og samþjöppuð. Ráðgátur, lyklar að lausnum, draumsýnir, martraðir. Samanburður við Franz Kafka er nærtækur. Hún þykir of erfið. Lesendum, ofdekraðir með auðskilum og sáttfúsum vandamálabókmenntum, finnst Nelly Sachs of torskilin. 1984 eru bréf skáldkonunnar gefin út og í tilefni af því skrifar Paul Ker- sten í vikublaðið „Zeit“: „Hún megnaði ekki að verja sig gegn þeim sem af- greiða fortíðina af fagmannlegu öryggi; þeim sem voru farnir að skrifa um hana minningargreinar, ilmandi af reykelsi, í lifandi lífi. Það var svo þægi- legt að taka þennan þýska gyðing, sem hafði lifað í útlegð síðan 1940, í helgra manna tölu til að losna við að horfast í augu við eigin sekt.“ Nelly Sachs var fórnarlamb þýskrar lygi. Frá upphafi allt til enda. Skömmu áður en hún lést dundi yfir hana fregnin um sjálfsmorð vinar síns, ljóðskáldsins Paul Celan sem einnig hafði hlotið það erfiða hlutskipti að vera gyðingur og yrkja á þýsku. Hún var örþreytt og bað nú dauðann þess að hann yrði henni ekki lengur „aðeins stjúpfaðir". Hún lést þann 12. maí 1970. Hjálmar Sveinsson þýddi 375
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.