Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 93
Astin og gub kroppa (skelettera) arnir=erni og hrafna og mörg önnur dýr, og þess á milli að yrkja „Hulduljóð". Það verður fallegt kvæði.“47 Þremur árum seinna reka Fjölnismenn á eftir ljóðinu til birtingar en Jónas taldi það ekki fullgert og vildi ekki eða gat ekki lokið því. Það er erfitt að ímynda sér hvernig Jónas hefur hugsað sér að ljóðabálk- urinn yrði fullgerður. Eins og hann stendur er hann ekki auðskilinn. Hulduljód eru leikrænt ljóð eða ljóðleikur, persónurnar eru ljóðmæland- inn, sem er bæði sögumaður og þátttakandi leiksins, Hulda, Eggert og smali. Ljóðabálkurinn er hárómantískur, sviðið er baðað tunglsljósi, dul- úðug öfl náttúrunnar og landsins persónugerast í Huldu hinni fögru, þjóð- hetjan Eggert Olafsson stígur upp úr hafinu, lifandi dauður. I Hulduljóbum er kaflinn „Smávinir fagrir, foldar skart“ - einlæg og undurljúf trúarjátning til hins „lifandi guðs“ sem er „faðir og vinur alls, sem er!“ Þessi kafli er aðgengilegasti hluti ljóðabálksins, sá eini sem er í fullkomnu samræmi, alveg laus við myrkt táknmál og margræðni textans sem tilheyrir ljóðmælandanum sjálfum. „Smávinir fagrir . . . “ er texti Egg- erts, hlutverk hans í Hulduljóðum. A sama hátt og Gunnar naut verndar landsins í Gunnarshólma er það Eggert sem er hinn blessaði í Hulduljóð- um. Ljóðmælandinn nefnir aldrei guð en hann kallar skáldið Eggert „föð- ur“ og segir: „kær er mér, faðir! komu þinnar dagur." Það er erfitt að ákvarða hver leikur hvað á leiksviði Hulduljóða, sviðið er baðað tungsljósi. Tunglsljósið, hálfmyrkrið er forsenda ljóðsins: Vertu nú sæl! Því sólin hálsa gyllir og sjónir mínar hugarmyndin flýr;48 Hjá Jónasi er guð alltaf tengdur ljósinu. I ljóðum hans má víða sjá tákn- keðjuna guð - faðirinn - ljósið; ljósið getur verið sól eða stjarna. Eitt af síðustu ljóðum Jónasar Hallgrímssonar er nafnlaust og hefst á orðunum: „Ljóst er alls upphaf . . .“ Ut á spássíu handritsins stendur „Brot eftir Feuerbach, Gedanken úber Tod und Unsterblichkeit aus dem papieren eines Denkers." Vegna spássíuathugasemdarinnar hafa menn skoðað ljóðið sem þýðingu og gefið því lítinn gaum. Ljóðið er líka mjög erfitt. Heimspekingurinn Ludwig Andreas Feuerbach (1804-1872) var sam- tímamaður Jónasar og eldri verk hans voru vægast sagt umdeild, þóttu öfgakennd og ofboðsleg. Feuerbach var í hópi ungra fylgismanna Hegels (1770-1831) og þeirrar sannfæringar að andlegt líf mannanna væri afleitt af hinum efnislega veruleika þeirra. I Gedanken iiber Tod und Unsterblich- keit (Hugsanir um dauða og ódauðleika) fjallar hann um hugmyndirnar um 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.