Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 83
þegar þær innlendu standa á allan hátt miklu verr að vígi. Á þá að afþakka styrk- ina til að rétta af slagsíðuna? Vitanlega ekki. Það á að styrkja innlendu útgáfuna líka. í fyrsta lagi þarf að treysta fjárhags- grundvöll hennar í heild. Útgefendur kvarta undan því að mikill niðurskurður í innkaupum bókasafna síðustu ár hafi kippt styrkustu stoðinni undan útgáfu þeirra á íslenskum bamabókum. Stórauk- in innkaup safnanna hljóta því að vera efst á blaði. (Svo aftur sé vitnað til norskra aðstæðna, þá eru samningsbundin inn- kaup bókasafna þar minnst 1500 eintök af hverri bama- og unglingabók sem gefin er út í Noregi.) Auk þess þarf að hækka til muna beinar greiðslur safnanna til höf- unda fyrir afnot af verkum þeirra, en eins- og stendur eru þær svotil engar. Ef þáttur skólanna í bókakaupum er skoðaður kemur í ljós að hann er afar rýr. Sjónvarpið hefur algjörlega brugðist skyldum sínum við bókmenntauppeldi íslenskra barna. Þar er varla nokkurn tíma minnst á barnabœkur. Skólamir eru fjársveltir og bókakostur þeirra, eins og allt annað, líður fyrir það. Þessu verður ekki breytt nema með pólit- ísku átaki. Heimsóknir rithöfunda í skól- ana eru fátíðar — í þeim efnum þarf líka að gera átak, með auknum fjárveitingum og aukinni samvinnu skóla og Höfunda- miðstöðvar. Hjá Ríkisútvarpinu hefur löngum verið áhugi á að styðja við bakið á innlendum bamabókmenntum. Ef til vill mætti hugsa sér að útvarpið kæmi á fót sérstökum starfslaunum fyrir bama- og unglinga- bókahöfunda með frumflutningsrétti á verkum þeirra. Slíkt gæti líka hjálpað til við að lífga við áhuga bama á útvarps- hlustun, en hann hefur farið mjög halloka fyrir sjónvarps- og myndbandaglápi. Aukin samvinna skóla og barnaútvarps er líka athugandi. Sjónvarpið hefur algjörlega brugðist skyldum sínum við bókmenntauppeldi íslenskra bama. Þar er varla nokkum tíma minnst á bamabækur. Skipuleg umfjöllun um þær í einhverri mynd gæti áreiðanlega orðið börnum og fullorðnum bæði til ánægju og upplýsingar. Ennfremur þarf sjónvarpið að gefa íslenskum höfundum miklu fleiri tækifæri til að vinna sérstakt sjónvarpsefni fyrir bömin og veita þeim nauðsynlega leiðsögn í vinnubrögðum. Útgefendur ættu að hyggja að stofnun sameiginlegs bókaklúbbs fyrir böm. Eini bamabókaklúbburinn sem til er á íslandi er Disney-klúbbur, sem gefur eingöngu út fjöldaframleiddar myndabækur af vægast sagt vafasömum gæðum. Bókaklúbbur þar sem metnaður og fjölbreytni réði ríkj- um gæti orðið bamabókmenntum mikil lyftistöng og gert sitt til að draga úr sí- auknum áhrifum lágmenningar á menn- ingarlíf flestra bama. Beinir fjárstyrkir á vegum opinberra að- ila, þar sem útgáfa einstakra barna- og unglingabóka væri fjármögnuð að hluta eftir umsóknum útgefenda og að undan- gengnu einhvers konar gæðamati, koma að mínu viti mjög til álita. Það er kannski flókin leið, en hana ber að kanna til hlítar. Allar íslenskar bækur verða að vera TMM 1990:1 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.