Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 54
hann að flýta sér, hann þurfti að vera kominn upp í Hreppa um áttaleytið. Samt gat hann ekki stillt sig um að ganga með áskriftalista að kristilegu blaði, Norðurljósið held ég. Einhverja of góða fékk hann. 9. ágúst, mánudagur Þá skeður ekkert merkilegt, hann er eins og aðrir viðburðalausir dagar. Emma og Leó eru úti og stundum inni í dagstofu. Ég heyri hlátra inn til mín. Hvað það er skrýtið að vera svona einn. Svo kemur kvöld og nóttin. Emma býður mér góða nótt með kossi, svo eru ljósin slökkt og nóttin er alveg komin, þá er kannski fyrst eins og maður sé alveg einn. Þá er þriðjudagurinn búinn að hlamma sér upp á himininn. Ég er að frískast. Það hefur ekkert merkilegt skeð ennþá. Ég er að spekúlera í hvort ég eigi ekki að stelast fram og líta á spilafuglana mína. Nú er ég búin að því, og líst vel á, það liggur vel á þeim, þeir hlæja og láta öllum illum látum, alveg eins og spilafuglar eiga að gera. Það er svo sem ekkert meir. 11. ágúst, miðvikudagur Ekkert hefur skeð enn sem komið er, annað en það að ég seldi garn sem ég átti af peysu sem ég prjónaði, og er að hekla bamahúfu úr því. Það er verið að jarða Jón Ólafsson í útvarpinu. Það er eins og aldrei deyi nema söguhetjur. Annað hvort er það svoleiðis að aldrei deyr nema besta fólkið eða þá að allir eru mikið betri en ég. Ég finn að ekkert af lofi prestsins mundi eiga við mig. Það er ég viss um að þegar ég verð jörðuð verður presturinn í vandræðum með efnið í líkræðuna. Það eina góða sem má með sanni segja um mig, er það að ég er prjónakona af guðs náð, allt annað er 52 TMM 1990:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.