Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 3
TIMARIT
1 N4\LS œ MENNINGAR 3 • 90
Efnisyfirlit Tímarit Máls og menningar 51. árg. (1990), 3. hefti
Hannes Pétursson Á einhverri svefngöngu minni 2
Dagný Kristjánsdóttir Hvert einasta orð er mikilvægt. Viötal við Svövu Jakobsdóttur ■ 3
Bárður R. Jónsson 29. Ljóö 14
Kristján B. Jónasson Endurkoma ■ 15
Jón Egill Bergþórsson Kvíöafull herbergi. Ljóö ■ 22
Halldór Guðmundsson Hamhleypur og samgenglar. Um tvífara í bókmenntum ■ 23
Sergej Ésénín Skriftamál dóna. Ljóö. Geir Kristjánsson þýddi ■ 41
Þórarinn Eldjárn Dundi. Saga • 45
Þorsteinn Gylfason Tvö kvæöi ■ 57
Sigurður A. Magnússon Um forngríska harmleiki • 59
Milan Kundera Englarnir. Saga 66
Thor Vilhjálmsson Hlátur í rjóöri. Saga ■ 83
G. Pétur Matthíasson RITDÓMAR Á reiki. Saga ■ 86
Einar Már Jónsson Leitin aö upprunanum. Um útgáfu Örnólfs Thorssonar o.fl. á Sturlunga sögu • 91
Kristján Þórður Hrafnsson „Núna er veruleikinn allt í einu oröinn dýrmætur" • Um Stóra brúna vængi eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson ■ 96
Kristján B. Jónasson Sviönar minningar. Um Minningar elds eftir Kristján Kristjánsson • 100
Már Jónsson Spuni og saga. Um Snorra á Húsafelli eftir Þórunni Valdimarsdóttur • 103
Torfi Tulinius Veröld mjallar og steins, veröld skugga. Um Engil pípuhatt og jarðarber eftir Sjón -110
Mynd á kápu: Tveir eftir Sigrúnu Eldjárn.
Ritstjóri: Árni Sigurjónsson. Ritnefnd: Árni Bergmann, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Pétur Gunnarsson. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn og afgreiösla: Laugavegi
18, símar 15199 og 24240. Setning og umbrot: Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN:
0256-8438
Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur tímaritsins eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og
menningu og eiga því rétt á bókum Máls og menningar á félagsverði í verslunum MM á Laugavegi 18 og
í Síöumúla 7-9 í Reykjavík.