Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Side 17
Kristján B. Jónasson Endurkoma Þessi grein fjailar um smásöguna „Endurkoma'1 eftir Svövu Jakobsdóttur, sem fyrst kom út áriö 1986. Höfundur ræöir þann skilning á hugtakinu endurtekning sem fram kemur í sögunni og hvernig þaö tengist þætti tímans og undirvitundinni. Stuöst er viö hugtök frásagnarfræði og sál- greiningar, og telur höfundur meðal annars að sagan fjalli um tímaskynjun sem sé persónubundin en ekki nauðsynlega kynbundin. í upphafi sögunnar „Endurkoma“ eftir Svövu Jakobsdóttur lendir aðalsöguhetjan, Anna, á íslenskri grund eftir að hafa verið i ^ fjarvista við landið í rúm fjörutíu ár. I stríðslok hafði hún flust vestur um haf ásamt móður sinni og stjúpa sem var banda- rískur hermaður, flenst þar, gifst og átt böm en ekki vogað sér að heimsækja átthagana fyrr en nú. Ástæðan fyrir því em bitrar bemskuminningar hennar frá landinu kalda; erfiðleikamir sem fylgdu því að eiga móður í ástandinu og illgimi skólafélag- anna í hennar garð sökum þessa. Þegar hún nú kemur aftur til landsins er flest breytt á ytra borði og malbikað hefur verið yfir æskustöðvamar á Grímsstaðaholtinu. Sárs- aukafullar minningar virðast ekki lengur eiga sér neina stoð í hinum ytri veruleik en eitt kennileiti úr æsku hennar stendur þó enn, Miðbæjarskólinn. Þangað er Anna tog- uð til fundar við óuppgerða reikninga for- tíðar. í porti skólans hafði henni verið út- skúfað úr samfélagi bamanna sökum samskipta hennar við útlensku hermennina og nú stendur hún á sama stað og upplifir þennan atburð á ný. Afleiðingar þess eru þó aðrar en áður. Hún yfirgefur nú skólaportið sátt við líf sitt og fortíð. Tími og endurtekning Endurtekningin er, eins og titill sögunnar bendir til, mikilvægur þáttur í henni. Með endurtekningu er þá átti við að ákveðið atriði innan textans endurtekur sig á ólíkum stöðum og varpar með því ljósi á tíma- formgerð sögunnar og hvaða tímahugtak liggur henni að baki. Annars er endurtekn- ingin síður en svo bundin tíma í bók- menntaverkum því hana má finna á nánast TMM 1990:3 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.