Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 42
Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson
og ÖmólfurThorsson. Rvík. 1987. Aðeinsþrjú
dæmi eru um orðið sál í sögunum, samkvæmt
orðstöðulykli þessarar útgáfu (sjá 12). Dæma-
fjöldinn á við Islendinga sögur, ekki þættina.
10. Asgeir Blöndal Magnússon: Islensk orösifja-
bók. Rvík. 1989. Bls. 387.
11. Stundum er talað um berserksgang í sömu
andrá og hamskipti (t. d. í Eyrbyggju, 28:570),
en hinir eiginlegu berserkir eru annar kapítuli.
12. Ritstjóramir Eiríkur Rögnvaldsson og Öm-
ólfur Thorsson hafa tölvutekið orðstöðulykil
sinn eftir útgáfu Svarts á hvítu. Athyglisvert er
að samkvæmt sams konar orðstöðulykli Sturl-
unguútgáfunnar (Ritstj. Ömólfur Thorsson,
Rvík. 1988) er aðeins eitt dæmi um orðið ham-
rammur í Sturlungu, og ekkert um orðin ein-
hamur og hamast.
13. RA.Munch: Norr0ne gude- og heltesagn.
Oslo. 1967. Bls. 66 (upphafl. útgáfa 1841).
14. Else Mundal: Fylgjemotive i norrón litteratur.
Oslo. 1974. Bls. 40.
15. Hallfreðar saga vandræðaskálds 11:1220. At-
hyglisvert er að svona er sagan í Möðruvalla-
bók, en í þeirri gerð hennar sem varðveitt er í
Ólafs sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók er
enga fylgju að finna í kaflanum um andlát
Hallfreðar; kannski hefur prestunum sem sam-
anskrifuðu þá bók ekki líkað svo heiðið minni.
16. Halldór Laxness: „Forneskjutaut". Skírnir
147. 1973. Bls. 24.
17. E.T.A. Hoffmann: Die Elixiere des Teufels.
Frankfurt a. M. 1978. Bls. 259-60 (upphafl.
1815).
18. Hér má kalla móðurmál sálkönnunarinnar,
þýskuna, til vitnis: Öll helstu orðin í sálar-
fræðum, svo sem Psychologie, Psychiater og
Psychose, voru búin til á 18. og 19. öld. Skv.
Duden — Etymologie. Herkunftswörterbuch
der deutschen Sprache. Mannheim. 1963. Bls.
537.
19. Sbr. Friedrich A. Kittler: „Das Phantom un-
seres Ichs“. Fyrirlestur við Literarisches Kol-
loqium, Göttingen. 1976.
20. Gyrðir Elíasson: Ur kvæðinu „þýngsli II“. Tví-
breitt (svig)rúm. Rvík. 1984. Bls. 15.
21. J.L. Borges: „The Other“. í The Book ofSand.
London. 1980. Bls. 5.
22. Tilvitnun eftir Bravo (5), bls. 519.
23. KvœÖakver. 2. útgáfa. Rvík. 1949. Bls. 10.
24. Sigmund Freud: „Das Unheimliche" (1919). í
Gesammelte Werke, 12. bindi. Síðari hluta
setningarinnar sækir Freud til Heine.
25. Neil Hertz: „Freud and the Sandman". í J.
Harari (ritstj.): Textual Strategies. Ithaca.
1979. Hertz læðist skemmtilega aftan að Freud
í þessari grein.
40
TMM 1990:3