Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 44
Vesalings, vesalings bændur! Líklega hafið þið orðið svona ljótir af óttanum við guð og botnlaus mýrarfenin. Ó, ef þið hefðuð þá bara skilið, að þessi sonur ykkar er mesti skáldsnillingur Rússlands! Eða tók ykkur kannski nokkumtíma sárt til hans, þegar þið sáuð hann bleyta bera fætur sína í pollum haustsins? Nú gengur hann um með pípuhatt og á glansandi fínum lakkskóm. Samt lifir það enn, hans gamla fjör og stráksskapur sveitar-æringjans. Hverri kú sem hann sér á kjötbúðarskilti heilsar hann auðmjúkur álengdar. Og þegar hann mætir ökukörlum á torginu og taðlyktin minnir hann á akrana heima, þá gæti hann sem best lyft upp tagli á hverjum hesti og borið það einsog slóða á brúðarkjól. Ég elska ættjörð mína. Ég elska hana mjög heitt! Jafnvel þó að sníkjusveppir víðisins geri hana dapurlega. Ég kann alltaf vel við subbuleg trýni svínanna og hvellan söng froskanna í næturkyrrðinni. Minningar mínar úr bemsku valda mér Ijúfri kvöl, mig dreymir þoku og raka aprílkvöldanna — þá var einsog hlynurinn okkar hefði sest á hækjur sínar til að verma sig við bál kvöldroðans. Ó, hve oft hef ég ekki skriðið eftir greinum hans og látið greipar sópa um eggin í krákuhreiðrunum! Skyldi þá lim hans alltaf vera jafn fagurgrænt? Skyldi börkurinn vera jafn hrjúfur? 42 TMM 1990:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.