Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Side 68
Milan Kundera Englarnir 1 Nashyrningurinn nefnist leikrit eftir Eugéne Ionesco þar sem pers- ónumar vilja fyrir alla muni líkjast hver annarri og breytast í nashym- inga. Gabriella og Michele, tvær ungar amerískar stúlkur, em að lesa þetta leikrit á sumamámskeiði fyrir erlenda stúdenta í litlu þorpi á strönd Miðjarðarhafsins. Þær eru uppáhaldsnemendur kennara síns, frú Rafael, vegna þess að þær fylgjast alltaf vel með og skrifa allar athugasemdir hennar samviskusamlega niður. í dag hefur hún beðið þær að taka saman fyrirlestur um leikritið og flytja hann í næstu viku. „Ég veit ekki almennilega hvað það þýðir, að þau breytist öll í nashyrninga," segir Gabriella. „Það verður að skilja þetta sem tákn,“ útskýrir Michele. „Það er satt,“ segir Gabriella, „bókmenntir eru gerðar úr táknum.“ „Nashymingurinn er fyrst og fremst tákn,“ segir Michele. „Já, en ef við gemm ráð fyrir að þau hafi ekki breyst í raunvemlega nashyminga, heldur bara í tákn, hvers vegna urðu þau að þessum táknum en ekki einhverjum öðmm?“ „Já, það er auðvitað vandamál," segir Michele dapurlega, og námsstúlkumar, sem em á leið heim á stúdentagarðinn, em lengi þöglar. Það er Gabriella sem rýfur þögnina: „Heldurðu kannski að þetta sé reðurtákn?" „Hvað?“ spyr Michele. „Homið,“ segir Gabriella. „Það er satt!“ hrópar Michele, en hikar síðan. „En hvers vegna breytast þau öll í reðurtákn? Bæði konur og karlar?“ Stúlkumar tvær sem tölta í áttina að stúdentagörðunum þagna aftur. „Mér datt dálítið í hug,“ segir Michele skyndilega. „Hvað?“ spyr Gabriella áhugasöm. 66 TMM 1990:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.