Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 91
áður. Brad sagði að það væri ekki mikið mál fyrir Svein að koma og að hann skyldi hjálpa honum fyrstu dagana. Nokkrum vikum seinna stóð Sveinn á Kennedyflugvelli í New York og litaðist um eftir Brad. Þeir ákváðu að gista í New York um nóttina þar sem fluginu hafði seinkað um fjóra tíma. Þó Sveinn væri óömggur með sig í stórborginni fóru þeir á skemmtistað um kvöldið og drukku sig létta. Brad átti Hondu Civic og snemma morguninn eftir flýttu þeir sér útúr New York áleiðis til Roswell. Fimm tímum seinna komu þeir á staðinn. Brad bjó hjá foreldrum sínum en Sveinn mátti liggja á gólfinu hjá honum þangað til annað fengist. Þrem vikum seinna var Sveinn farinn að leigja sér herbergi úti í bæ. Hann hafði enga vinnu fengið þar sem hann hafði ekkert atvinnuleyfi og lítið hægt að falast eftir svartri vinnu. Hann ráfaði því um þennan 90.000 manna bæ á daginn, fór í bíó og á bari á kvöldin og hafði smá heimþrá. Það var komið fram í mars og vorið farið að láta á sér kræla. Jörðin ilmaði af nýgræðingi, rök og heit, í andstöðu við harðan frerann aðeins hálfum mánuði fyrr. Sveinn skrimti á því sem hann fékk fyrir að keyra út pítsur. Kaupið var lágt, hann var atvinnuleyfislaus og varð að sætta sig við helmingi minna kaup en allir aðrir. Einn dag í mars sat hann á bekk við torgið í miðbænum. Það beið hans vinna um kvöldið. Hann sat hokinn og horfði í gaupnir sér. Allt í einu heyrði hann konurödd sem kallaði til hans. — Halló, þú þama. — Ha! Attu við mig? svaraði Sveinn á ensku líkt og konan. — Já, komdu héma og talaðu við mig, hrópaði konan úr aftursætinu á svartri limmósínu. Þegar Sveinn kom nær sá hann ekki betur en þetta væri leikkonan fræga, Bemadetta Savage. — Má ég aðeins tala við þig í smástund? spurði hún Svein. Hann hélt það nú. í bílnum sagði Bemadetta honum að hún væri að leika í nýrri mynd og að það vantaði einhvem í eitt karlhlutverkið. Einhvem sem ætti að leika á móti henni. Sá sem var ráðinn upphaflega hafði orðið alvarlega veikur. I rúman hálfan mánuð hafði kvik- myndafélagið verið að leita að manni í hlutverkið. Tökur hefðu átt að byrja tíu dögum fyrr en ekkert gat gerst fyrr en mótleikari fyndist. Hún sagði að Sveinn væri tilvalinn í hlutverkið og að enskan hans væri fullkomin fyrir hlutverkið. — En ég hef aldrei leikið, mótmælti Sveinn. — Ég er viss um að þú getur það, sagði Bemadetta. — Leikstjórinn vill að sjálfsögðu sjá þig gera eitthvað en ég finn á mér að þú verður góður. Það kom í ljós að hún hafði rétt fyrir sér. Leikstjórinn var himinlifandi yfir að sjá TMM 1990:3 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.