Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 3
TiMARrr
NV\1_S OJ MENNINCAR 4-91
Efnisyfirlit Tímarit Máls og menningar 52. árg. (1991), 4. hefti
Geirlaugur Magnússon Þrjú Ijóö • 2
Páll Valsson Hlekki brýtur hugar. Um hugmyndaheim Einars Benediktssonar 5
Gunnhildur Sigurjónsdóttir Afi Báröur. Ljóð ■ 14
Dagný Kristjánsdóttir Sár Solveigar. Um hvarf séra Odds frá Miklabæ eftir Einar Benediktsson 15
Nína Björk Árnadóttir Japönsk kona og kofi. Úr handritinu „Heimulegar veltur og aörir vængjaslættir". Saga • 24
Hjálmar Sveinsson Land rithöfundanna. Walter Janka og Halldór Laxness • 27
Sveinn Skorri Höskuldsson Öll var ævin sem ævintýri. Þáttur um Benedikt á Auönum ■ 34
Fríöa Björk Ingvarsdóttir Látúnshnappur. Saga • 51
Gestur Guðmundsson Rokk og nútíma þjóðmenning á íslandi 54
Erró Sjálfsdáleiösla. Brot úr Ijóðabálki. Aðalsteinn Ingólfsson þýddi • 72
Þorsteinn Gylfason Anaxímandros frá Míletos 75
Antti Tuuri Heimsóknin. Saga • 92
RITDÓMAR
Ingólfur Á. Jóhannesson Umbúðir og sérfræöingar. Um Umbúðaþjóðfélagið eftir Hörð Bergmann • 103
Silja Aðalsteinsdóttir Lindu-blús. Um Bláþráð eftir Lindu Vilhjálmsdóttur • 107
Þorleifur Hauksson Úttekt á Ijóðum Snorra. Um Þögnin er eins og þaninn strengur eftir Pál Valsson ■ 109 Tímarit Máls og menningar — efni 1991
Hönnun kápu: Auglýsingastofan NÆST. Myndefni: Ljósmyndir af Benedikt á Auönum, Einari Benediktssyni og
hliómsveitinni Kukli asamt Megasi.
Ritstjóri: Arni,Sigurjónsson. Ritnefnd: Arni Bergmann, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Pétur
Gunnarsson. Utgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn og afgreiösla: Laugavegi 18, símar 25274,
og 24240. Setning og umbrot: Mál og menning og höfundar. Prentun: Prentsmiöjan Oddi hf. ISSN: 0256-8438
Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur tímaritsins eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og
eiga rétt á innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði í verslunum MM á Laugavegi
18 og í Síðumúla 7 i Reykjavík.