Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 55
Óveðrið skall á í sömu mund og hún smeygði sér inn um bakdymar. Hávaðinn sem dundi yfir var rétt eins og heimurinn væri að farast. Eldingamar klufu himinhvolfið hver á fætur annarri og þmmumar dundu af slíku afli að allt lék á reiðiskjálfi. Haglinu laust niður á þakið og konan óttaðist að rúðumar brystu undan skothríðinni. Frá stofunni barst flug- vélagnýr og angistaróp skelfingu lostins fólks. Inn um eldhúsgluggann sló fyrir bjarma af eldi. Nú er komið að því, flaug í gegnum huga konunnar. Innst inni hafði hún alltaf vitað að þetta myndi ske. Hún bar hendumar yfir höfuð sér og kreisti augun aftur en ósköpin þrengdu sér alltaf nær og nær. Vindurinn knúði illyrmislega dyra með gluggahlerunum sem börðu húsið þunglega að utan. Þúsundir jámaðra stígvéla marseruðu steinlagða götuna í áttina til hennar og í garðinum urmðu eldspúandi skriðdrekar yfir nývaknaðan gróðurinn. „Viljiði hætta þessum djöfulgangi!“ öskraði hún af öllum mætti í örvæntingu sinni og hné grátandi niður á gólfið. Axlir hennar skulfu ennþá þegar hún linaði takið um höfuðið og heyrði á milli ekkasoganna að hávaðanum var að linna. í gegnum fíngur sér sá hún bömin standa í hnapp í stofudyrunum og stara á hana í forundran. Þau höfðu slökkt á sjónvarpinu. Hægt reis konan á fætur og opnaði hurðina út. Kaldur vindur reif í hárið á henni í gættinni. Eyðileggingin var alger. Kirsuberjatrén bar svört og nakin við ólgugráan himininn og rigningin gróf bleik blómin niður í eðjuna. Við bóndabæinn hafði eldingu slegið niður í tré sem enn stóð í ljósum logum. Alls staðar glampaði á élkögglana eins og tóm skothylki. Konan leit upp undir þakskeggið og sá að annað hreiðrið var horfið. Þrír litlir ungar lágu í forinni fyrir neðan. Tárin streymdu niður andlit hennar þegar hún horfði á fíngerðan dúninn lemjast í regninu svo skein í ljósbleika húðina undir. TMM 1991:4 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.