Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 7
Páll Valsson Hlekki brýtur hugar Um hugmyndaheim Einars Benediktssonar Einar Benediktsson hefur ýmist veriö talinn eitt gáfaöasta skáld okkar eöa kvæöi hans talin ofmetinn og uppskrúfaður vaöall. í þessari grein er reynt aö grafast fyrir um rætur hugmyndaheims kvæöa hans, en ætla má aö hugmyndalegar forsendur þeirra hafi einmitt valdiö nokkru um hinar öndveröu skoöanir á kvæöum Einars. Hér er því varpað fram aö Einar standi aö mörgu leyti nær hinum þýska, rómantíska skóla 19. aldar en nýrómantísku stefnunni sem hann hefur löngum veriö kenndur viö fram aö þessu. Minn hugur spannar himingeiminn Mitt hjarta telur stjömusveiminn, sem dylur sig í heiðlofts hyl. Svo hátt og vítt mér finnst ég skynja, Guðs veröld! Andans hlekkir hrynja sem hjóm við þetta geislaspil. Mér finnst ég elska allan heiminn og enginn dauði vera til.1 I þessu lokaerindi kvæðisins Lágnættissól, er hægt að greina allmörg höfundarein- kenni Einars Benediktssonar. Orð og hug- tök eins og himingeimur, stjömur, hjarta, andi, dauði og guð koma fyrir, og svo er fyrstu persónu fomafnið í nær hverri ljóð- línu. Allt erindið er líka litað þeirri sérstöku huglægni sem umlykur allan skáldskap Einars og má þá sérstakJega benda á ljóð- línuna „Svo hátt og vítt mér finnst ég skynja“.2 Öll sú skynjun sem þama er Iýst á innblásinn hátt er sumsé óljós, ljóðmæl- andi heldur einungis að hann skynji guðs veröld, á sama hátt og honum fínnst hann elska allan heiminn að lokum. Þessi mikla huglægni, rennur saman við ákveðið tor- ræði, eða óræði sem er mjög mikilvægt atriði í kveðskap Einars Benediktssonar og á trúlega hvað stærstan þátt í því að íslenska þjóðin hefur ævinlega verið mjög klofin í afstöðu sinni til hans og þar hefur sannar- lega verið langur vegur á milli sjónarmiða. Ymist hefur hann verið talinn það skáld sem dýpst hefur kafað í eðli tilverunnar eða einfaldlega uppskrúfaður, tilgerðarlegur og stórlega ofmetinn bullari. Það er svolítið umhugsunarvert að þessi djúpa gjá milli andstæðra sjónarmiða verð- TMM 1991:4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.