Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 89
heldur vera náttúrlegt eða yfimáttúrlegt? Hvort er sálin hjá Platóni yfirleitt náttúrlegt afl eða yfimáttúrlegt? Við þessum spum- ingum em engin vitleg svör. Fræðimennim- ir ganga bara að því vísu í einhverri vitleysu að úr því að frumherjamir voru heimspek- ingar en ekki prestar þá hljóti þeir að hafa verið náttúruhyggjumenn eða veraldar- hyggjumenn. Þessir fræðimenn mættu gjarnan hugleiða að Descartes var einn helzti höfundur nútímavísinda og rammur rökhyggjumaður í flestum skilningi án þess að hann hefði neitt að athuga við yfimátt- úrlega hluti eins og Guð og sálina. Hvers vegna gæti ekki gegnt sama máli um Míl- etosmenn? Það örlar sums staðar á þeirri hugsun til vamar hleypidómnum um náttúmhyggju frumherjanna að samanburður á hug- myndaheimi þeirra og hugmyndaheimi grískrar goðafræði leiði í ljós að þeir hafi aðeins trúað á náttúrleg öfl en goðafræðin auðvitað á yfimáttúrleg.34 En það er því miður ekkert annað en einn hleypidómur- inn frá að slíkur samanburður á heimspeki og goðafræði eigi rétt á sér. Hver segir að grísk goðafræði hafí verið til þess gerð að gefa skýringar á rás viðburðanna í náttúr- unni, eins og breytingu olíu í eld eða vatns í blóm? Það em að vísu til þær kenningar um goðafræði að hún sé fmmstæð tilraun til vísindaiðkana, en þær eru fjarri því að vera sjálfgefnar, og þær em ekki einu sinni ýkja skynsamlegar þegar að er gáð. Það er ástæðulaust að rökræða þær hér í einstök- um atriðum. Lesandinn sér í hendi sér hversu tortryggilegar þær em ef hann hug- leiðir nærtækari hluti eins og íslenzkar þjóðsögur af álfum, draugum og tröllum. Ekki eru þær sögur til þess gerðar að skýra rás náttúrunnar að neinu leyti. Fjöldinn all- ur af íslenzkum bömum er alinn upp við slíkar sögur til þessa dags. Er hætta á að þær rugli börnin í ríminu þegar þau fara að læra náttúmfræði í skóla? Nei, auðvitað ekki. Mundi það breyta miklu ef bömin tryðu sögunum? Það er næsta hæpið. Og það kann vel að vera að megnið af grískri goða- fræði hafi verið alveg sama eðlis að þessu leyti. Að minnsta kosti hefur enginn leyfi til að ganga að hinu gagnstæða vísu sem sjálf- sögðum hlut. Hinn frægi fornfræðingur og heimspek- ingur Gregory Vlastos hefur skrifað dálítið til vamar þeirri skoðun að frumherjar heim- spekinnar hafi verið náttúruhyggjumenn. Eins og hans er von og vísa hefur hann ágætt dæmi til marks um þetta. Eitt hugð- arefni hinna elztu heimspekinga voru myrkvar á tungli og sól. Þales á að hafa sagt fyrir um sólmyrkva fyrstur Grikkja, hvem- ig sem hann fór að því, og Anaxímandros varpaði fram stjarnfræðilegri skýringu á myrkvum eins og eftirmenn hans áttu eftir að gera með ýmsu móti þar til Anaxagóras fann réttu skýringuna á fimmtu öld. Nú eru myrkvar auðvitað teikn á himni sem freist- andi er að eigna æðri máttarvöldum, og það er auðleikið fyrir Vlastos að tína til marg- vísleg dæmi úr grískum bókmenntum til marks um þá skoðun. Svo að hér höfum við greinilega andstæðu náttúrlegrar og yfír- náttúrlegrar skýringar.36 Ég ætla ekki að fjalla um þessa andstæðu að þessu sinni þótt hún sé vel þess verð. En jafnvel þótt við kyngjum öllu sem Vlastos hefur að segja um hana þá breytir það litlu eða engu um náttúruhyggjukenninguna í heild. Því hvers vegna skyldi það sem gildir um kenningu um sólmyrkva gilda líka um kenningar um svif jarðarinnar í miðju tómi, upphaf efnis- legra hluta í óefnislegu afli eða uppruna TMM 1991:4 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.