Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 110
Þessi stúlka þráir kyrrð og ást, „nærveru sálar“ (34), en það erekki hennar hlutskipti. I myndum ljóðanna rambar hún á ystu nöf, nemur staðar „á glerbrotaströnd í svarthvítri martröð" (6), einblínir „á ófærar sprúngur spegilsins“ (8), „eins viðbúin krossfestíngu og hægt er að vera“ (18). í „Úlfalda", dularfullu og heiftúðugu kvæði, þrungnu sekt og leynd, sækir skáldið mynd af kvennakúgun til Austurlanda (19), en í „Uppvakníngi handa Kristjáni Steingrími" (23) hanga ofbeldismyndimar uppi á vegg fyrir ofan bókaskápinn. Skoðið þessar myndir vand- lega: höfuð og herðar og handleggur aframmaður við olnboga teygir sig yfir í næstu mynd sem hefst við olnboga og nær fram í fíngurgóma á milli myndanna má greina handleggsbút: olnbogalið. Og höggið sem klýfur skápinn í tvennt niður sturlúngu. .. . Sundraður mannslíkaminn á myndunum er þama settur í frjótt póstmódemt samband við menningararfinn, og úr verður margföld merk- ing. Stúlkan leitar til náttúrunnar í öng sinni og fyllist undrun og hrifningu á því sem hún sér, með ófyrirsjáanlegum fagurfræðilegum afleið- ingum. Lýsingarorðin í náttúruljóðunum eru fágætlega vel valin, og sum eru meistaraleg nýhönnun. Lítum til dæmis á þetta merkilega ættjarðarljóð, „ísland“ (32): Blátt haftð ístöðulaust djúpið blátt hljóðið hafið grátt grjótið ískyggilegt bjargið grátt hljóðið grjótið íslandi orðið Ekki á orðið ístöðulaust eins vel við neitt og djúpið, og bjargið ískyggilegt þegar skuggamir leika í því. Og orðið yftr þetta landslag er ein- mitt „íslandi“. En meðan myndir af landi og náttúm koma í æ skýrari ofurraunsæjan IcelandReview-fókus, verða nærmyndirnar af sálarlífi æ margklofnari og fjarlægari. Ég nefni „Nálarauga“ (22) og „Grænumýri“ (26) þar sem fortíðarmyndir þröngva sér í gegn eins og í undarlega ljóðinu „Graftarleyfi" (27) þar sem Linda er fom í stíl svo að minnir á Þorstein írá Hamri. Blátt í blátt En Linda Vilhjálmsdóttir er skyldust Steini Steinarr af öllum skáldum. Þó eru ljóðin hennar engin „bein úr Steini“, eins og Böðvar Guð- mundsson orðaði það. Hún er mikil hannyrða- kona í ljóðum sínum, og þó ekki væri nema fyrir litanotkunina stillir hún sér upp við hliðina á honum. Skoðið þessa skærlitu útsaumsmynd af óhugnaði: Eg opna mér æð og liturinn rauður er legíó ívafið messínggult koparhár fléttað í nomaþráð slær kórréttan blæ í hverablátt haftð og himininn og blóðrauðu í spanskgrænar fígúrur sem stíga svarfdælskan mars. Þá skal tína til svart krúnk í krummann útmálaðan kroppandi í gullið í fjallinu. („Miðnætursól", bls. 38) Eftirlætislitir Lindu eru hvítur og blár. Steinn hefði orðið öfundsjúkur efhann hefði séðsumar samsetningarnar af bláu hjá henni, og var hann þó enginn aukvisi í bláum samsetningum. Þama eru íslandsbláir, silfurbláir, grænbláir og hvera- bláir tónar. Hestar eru brímbláir og vatnið í Jökulsárlóni er svo blátt „að helst væri aðal- blátt“. Það er rökrétt að hafa lokamyndina úr lífi 108 TMM 1991:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.