Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Qupperneq 22
í leikriti Benedikts, „hvíti“. „Meinleg skissa [sic] varð honum á, er hann sæmdi Jón viðurnefninu „hvíti“, sem hann hlýtur að hafa gert, af því að Jón var bjartur álitum og hærður orðinn, svo sem sjá má af myndum“ (IS/138), segir Ingvar Stefánsson. Benedikt getur þess sjálfur í ævisögu sinni að Jón hafí látist vera styggur út af því að hann var nefndur Jón „hvíti“, en eins og Ingvar bendir á gat „hvítur“ í fornu máli merkt huglaus. Eðlilegast væri þó kannski að ætla að Benedikt hafi með þessari nafngiff Jóns Sigurðssonar viljað skapa móthverfu við hin „svörtu“ öfl sem skandínavisminn og fylgi- sveinar hans eru bendlaður við í verkinu. Tólf ára gamall komst Benedikt yfir kvæði Oehlenschlágers og farast honum svo orð í Dægradvöl: „Ég þýddi eina vísu, sem sýnir, að það dæmon- iska lá nærri mér, og um leið, að trúin á helvíti var líklega engin“ (R.IV/310). Má með sanni segja að þýðing hins unga Benedikts sé lítt í anda rómantíkur sem Bakhtín segir að hneigist til að draga upp ógnvekjandi mynd af djöflin- um, þunglyndislega og tragíska. Hlátur hans verður þar myrkur og napur. í alþýðu-gróteskunni er djöfullinn aftur á móti gáskafull og tvíræð fígúra, tákngervingur hins óopinbera sjónarhóls, neðri hluta líkamans, en hroll- vekjandi eða ókennilegur er hann ekki á nokkurn hátt. Djöflarnir hjá Rabel- ais segir Bakhtín að séu „afbragðsgóðir og glaðsinna náungar.“ (R/41) Sömu orð mætti hafa um Lúcifer Benedikts og drísildjöfla hans. Lúcifer styður Skandínavana, „því ég styð allt, sem á rassinum er“ (28), segir hann, enda nátengdur þessum líkamshluta eins og þegar hefur komið fram. Við sáum hvernig athyglinni var beint að neðri hlutanum á Plógi þegar hann tók á móti þeim félögunum á nærbuxunum, Ögmundi tekst naumlega að ná sér upp úr hlandforinni í helvíti til að fara erinda skandínavismans á íslandi og hreyfingunni sjálfri er líkt við hlandfroðu. Allt er þetta dæmigerð karnivalísk aftignun á stefnu sem andans menn á borð við Tegnér og Oehlenschláger, að ógleymdum Grími Thomsen, höfðu gert að málstað sínum. Samkvæmt þjóðsagnahefðinni hefur samningurinn við djöfulinn gengið út á að koma höndum yfir galdraskræðuna og öðlast hina endanlegu þekk- ingu. í Gandreiðinni er þessu þveröfugt farið. Þrímenningarnir í helvítiskafl- anum koma á fund Djöfsa færandi hendi, tvímenningarnir með sitt „magra“ lífsstarf, Tristramssögu og Njálu, Frater með Baptistana, sem er notuð til eldsneytis við matargerð í víti. Hér er skopið ekki hvað síst fólgið í því, að fýrirmyndin, Magnús Eiríksson, var í „mannheimum" úthrópaður fyrir villutrú og bók hans um Jóhannesar guðspjall, sem gerð er að umræðuefni í neðra, kennd við „satans skeyti“ og til þess mælst að hún yrði brennd á báli. Þessi fróma ósk var sett fram í ritdómi í íslendingi 10. mars 1865. Á sama vettvangi lét skáldið Jón Thoroddsen í ljósi þá skoðun sína að það væri hlutverk valdstjórnarinnar að setja hinn „djöfulóða“ klerk í „eitthvert nægi- 20 TMM 1994:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.