Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 13
DYGGÐIRNAR OG ÍSLENDINGAR Menntun Fjölskylda og ættingjar Bjartsýni Heilsa og langlifi Heiöarleiki Fólk var spurt hvert af tilteknum fimm atriðum skipti mestu máli í lífinu. Nær helmingur valdi fjölskyldu og ættingja en aðeins 11% menntun. og vina er afgerandi og í einni samanburðarspurningunni nær vægi þess ná- lægt fimmtíu prósentum: 62,3% telja sterk fjölskyldu- og vinabönd mikil- vægust í hamingjusömu lífí, en 20,5% segja þau næstmikilvægust. Það kemur líklega fáum á óvart að fjölskyldutengsl skuli varða Islendinga miklu enda er samfélgið lítið og íslendingar rómaðir fyrir ættrækni og ættfræðiá- huga. Hitt er þó áhugaverðara að þeir virðast meta þessi bönd framar öllu öðru - framar menntun, heilsu og starfsframa. Þessi niðurstaða er studd af annarri könnun frá árinu 19996 þar sem yfirgnæfandi meirihluti fólks - tæp níutíu og sjö prósent - segir það mikilvægt fyrir sig að hafa gott samband við ættingja og vini en aðeins fáir segjast reiðubúnir til að gera allt til að ná starfs- frama. Þar var líka spurt hvort ekki mætti leysa flest vandamál samfélagsins með því að styrkja stoðir fjölskyldunnar og töldu tæp sextíu og fjögur pró- sent að svo væri. Mjög sammála Frekar sammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fólk var beðið um að taka afstöðu til setningarinnar: „Sá sem hefur sjálfmenntað sig er jafn góður og sá sem hefur að baki langa skólagðngu. Tæplega 65% reyndust þessu sammála. Ekki er auðvelt að ráða í það hvers vegna svo fáir telja starfsframa skipta sig mestu máli en að minnsta kosti tvær skýringar koma til greina. Annars vegar má reikna með því að í tiltölulega stöðugu og auðugu samfélagi eins og á íslandi þyki örugg framfærsla og gott starf vera sjálfsagður hlutur. Fáir muna lengur hungur og atvinnuleysi og þótt stundum gangi mikið á í efhahagslíf- inu og sveiflur séu bæði á fiskveiði og verði aflans erlendis hafa flestir Islend- ingar aldrei þurft að líða alvarlegan skort eða óttast mjög um framtíðina. Hins vegar er líklegt að í íslensku samfélagi séu það einmitt fjölskylda og vin- 11 TMM 2000:2 www.malogmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.