Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 50
GOTTSKÁLK ÞÖRJENSSON munks sem heitir uppá latínu Theodricus monachus, en hefur annað hvort kallast Þórir eða Þjóðrekr munkr á norrænu, Historia de antiquitate regum Norvagensium, eða Saga fornra konunga Noregs, sem skrifuð var í kringum 1180 á valdatíð Eysteins Erlendssonar erkibiskups í Niðarósi (1161-1188). I upphafi formála segir Theodricus að hann hafi skráð sögu Noregskonunga „samkvæmt því sem við höfum getað skynsamlega spurt hjá þeim sem eink- um eru álitnir halda minningu þeirra á lofti, og við köllum á okkar máli íslendinga, en þeir eru sífellt að rannsaka þetta efhi sem kemur margoft fyrir í fornum lofkvæðum þeirra“ (prout sagaciter perquirere potuimus ab eis, penes quos horum memoria præcipue vigere creditur, quos nos Islendinga vocamus, qui hæc in suis antiquis carminibus percelebrata recolunt). í fyrsta kafla slær hann aft ur á sama streng er hann færir þau rök fyrir réttmæti ártals í ritinu að hann hafi það eftir þeim mönnum sem kallaðir eru íslendingar „sem menn eru, án nokkurs vafa, sammála um að hafi alltaf verið öllum nor- rænum þjóðum bæði fróðari og fróðleiksfusari í þess háttar“ (quos constat sine ulla dubitationepræ omnibus aquilonaribuspopulis in hujusmodi semper et peritiores et curiosiores extitisse). Enn vísar Theodricus, í 13. kapítula, til íslendinga sem „þeirra er helst er hægt að trúa í þess háttar málum [þ.e. í sagnfræði]“ (quibus maximein hujus modi credendum est). Hins vegar virðist hann ekki finna sömu dygðir hjá löndum sínum Norðmönnum og kallar Noreg „það land sem aldrei hefur nokkur tíma átt höfúnd er skrásetti forna atburði" (illa terra, ubi nullus antiquitatum unquam scriptorfuerit).11 Um svipað leyti og múnkurinn Theodricus var að skrifa sögu Noregskon- unga, fékkst danskur maður við að rita Brevis historia regum Danie, eða Söguágrip af Danakonungum, sem skrifað var á latínu um 1185. Sá kallar sig Sveno Aggonis filius, sem á nútíma dönsku útleggst sem Sven Aggesen. í for- málanum að söguágripi sínu segist Sveno „stynja þungan daglega yfir þeirri tilhugsun að mikil afrek danskra konunga og prinsa verði eilífri þögn að bráð“ (diurnis suspiraui gemitibus, nostrorum regum seuprincipum imman- issima gesta eterno deputari silentio), ef hann varðveiti þau ekki með því að skrá þau á bók. í fyrsta kafla segist hann hafa komist að því að fyrsti Dana- kóngurinn hafi heitið Skjöldur (Skiold Danis didici prefuisse), en það sem hann færir þessu til sanninda er að „eftir honum hafi í upphafi konungarnir verið kallaðir Skjöldungar í íslenskum kvæðum“ (a quo primum modis Hislandensibus Skioldunger sunt reges nuncupati).12 í lok tólftu aldar eða byrjun þeirrar þrettándu, það er að segja áður en Anders Sunesen lét af erkibiskupsembætti í Lundi árið 1222, skrifaði annar danskur latínumaður, ffábærlega vel lærður, að nafni Saxo Grammaticus, eða Saxi málspaki eins og sumir íslendingar kalla hann, miklu viðameira rit en hinir tveir ofannefndu höfundar. Þetta var Gesta Danorum, eða Danasaga, 48 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.