Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 18
JÓN PROPPÉ sinni á eðli íslendinga sem hóps. Niðurstöður þeirrar kenningar stangast um margt á við það sem hér hefur komið íram og svarendur þar vilja til dæmis gera mun meira úr starfsmetnaði og menntunarþorsta íslendinga heldur en könnun okkar virðist gefa tilefni til. Þá er áherslan mun minni á almenn hug- tök á borð við heiðarleika og frekar horft til gagnlegra dyggða sem ætla má að geti nýst samfélaginu öllu til framfara: Dugnaðar, menntunar og framsýni. Könnunin fr á Akureyri náði aðeins til lítils hóps og við hana var beitt öðr- um aðferðum en í könnuninni sem Gallup vann, en engu að síður má velta fyrir sér þeim mun sem er á niðurstöðunum. Ef við lítum svo á að báðar gefi að einhverju leyti marktækar upplýsingar um afstöðu fólks, ef ekki þjóðar- innar allrar þá að minnsta kosti nokkurs íjölda fólks á íslandi, hlýtur að mega rekja muninn á niðurstöðunum til þess hvernig spurningar eru lagðar fyrir. Sé svo verðum við að álykta að önnur viðhorf ríki þegar svara á til um per- sónulega afstöðu hvers og eins í sínu eigin lífi heldur en þegar svara á því hvað fólk telja heillavænlegast og dyggðugast í fari þjóðarinnar. Þá telur fólk menntun afar mikilvæga þótt það meti hana ekki hátt í sínu eigin tilfelli. í þessu felst þversögn sem eflaust má túlka á marga vegu en bendir að minnsta kosti til þess að fólk hafi tilhneigingu til að beita öðrum reglum á sjálft sig og sitt nánasta umhverfi en það telur að gilda eigi um samfélags- heildina. Og þar rekumst við á enn aðra þversögn því dyggðunum er einmitt ætlað að samræma athafnir einstaklingsins við þarfir heildarinnar. Þessar þversagnir má ætla að segi okkur meira um eðli íslensks samfélags nú á dög- um en flest annað í niðurstöðum kannananna. Ajtanmdlsgreinar 1 Skoðanakönnunin var unnin af Gallup sem stuðningur við sýningarverkeftiið á Þingvöll- um, en það er aftur á vegum Kristnihátíðarnefndar, unnið af art.is í samvinnu við Lista- safnið á Akureyri. 2 Alasdair Maclntyre. After Virtue. Notre dame, Indiana, 1981. 3 Spinoza. Siðfrcsðin, IV, skilgr. 8. 4 Max Scheler. Der Formalismus in der Ethik und die materiale Wertethik. Bern, 1966. 5 Sama rit. 6 Hér er vísað til neyslukönnunar Gallups ffá því um mitt ár 1999. 16 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.