Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 89
Aðalsteinn Ingólfsson Meira um fals og pretti I síðasta hefti Tímarits Máls og menningar ritar starfsbróðir minn, Halldór Björn Runólfsson, ítarlega grein um málverkafalsanir þær sem hleypt hafa upp íslenskum listaverkamarkaði og sett mark sitt á alla umræðu um listir á landinu á undanförnum misserum. Um þetta mál hefur Halldór Björn margt athyglisvert að segja, eins og hans er von og vísa. Hins vegar þykir mér vanta nokkuð upp á að hann svari til hlítar spurningum á borð við „Hvers vegna“ og „Hvernig“ sem hann varpar ffam í upphafi greinar sinnar. Aukþess sem undirritaður er ekki trú- aður á þá frómu skoðun sem Halldór viðrar í niðurlagi greinar sinnar, að með því að rækta smekkvísi „í tengslum við sæmilega dómgreind“ verði í framtíðinni hægt að verjast því sem höfundur nefnir „sírenusöng svikarans". Þar þarf fleira til. En meira um það hér á eftir. Sé það tilfellið að hér á landi hafi allt upp í níu hundruð listaverk verið fölsuð og boðin upp á tæpum áratug, eins og Ólafur Ingi Jónsson, forvörður og eina hetjan í þessari „afferu“ allri, hefur haldið fram, þá er það auðvitað reiðarslag fyrir myndlistarmarkaðinn í landinu og menningarlífið í heild sinni. En áður en við hefjum á loft hin breiðu spjótin skulum við hafa hugfast að til þessa hafa einungis þrjú málverk af öllum þessum fjölda verið dæmd fölsuð. Og ég hugsa að ef við sem að staðaldri fylgjumst með íslenskum mál- verkamarkaði legðum öll saman í púkk, mundum við sennilega geta tilgreint nokkra tugi verka, eignuð þekktum listamönnum, sem væru svo augljóslega viðvaningsleg og „ótýpísk“ að enginn vafi léki á því að þar væri um fúsk eða falsanir að ræða. Sjálfsagt gætum við öll einnig nefnt til sögunnar nokkur „undarleg" verk eða „ólíkindaleg“, eignuð gömlu meisturunum, sem rekið hefði á fjörur okkar, án þess að hafa nokkrar tæknilegar forsendur til að flokka þau undir falsanir. Listasagan segir okkur nefnilega að margir lista- menn geta verið býsna ólíkir sjálfum sér. Sumir þeirra, til að mynda „vores egen“ Kjarval, eru þekktir fyrir að hlaupa út undan sér í verkum sínum. Jafn- vel hafa heyrst sögur um að hann hafi gert „eft irlíkingar“ eigin verka og sett á TMM 2000:2 www.malogmenning.is 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.