Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 75
sé mikið vel þekkt er hún of falleg og íslensk í sársauka sínum og trega til að ég geti sleppt henni. Ég þekki ekki neina tilvitnun sem nær svona vel utan um allar hliðar kærleikans og þann mátt sem í honum býr, til góðs og ills. Að lokum stilli ég þeim upp saman, Ólöfu á Hlöðum og Diddu. Það kemur á óvart hversu mikil líkamleg kærleiksþrá er í ljóðum eldri kvenna, þótt hún sé falin rósum. Ljóð Diddu um kisu sýnir heilt universum líkamlegs kærleika, lofsyngur allar tegundir snertingar og minnir á skyldleika manna og dýra. Hugsunin um kærleikann er þar orðin víðáttu frjálsari en í Dyggðaspegli og vísu Ólafar frá Hlöð- um. Þótt þráin sé sú sama er karldýrið ekki lengur neinn kvendýrsvoði heldur bara óræður yndislega dýrslegur mótherji. Eitt bros - getur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúist við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka. Hve iðrar margt líf eitt augnakast, sem aldrei verður tekið til baka. Einar Benediktsson. Úr Einræðum Starkaðar Visa Láttu brenna logann minn, lof mér enn að skoðann, horfa í ennis eldinn þinn, inn í kvenna voðann. Ólöf Sigurðardóttir Jrá Hlöðum: Nokkur smákvœði Kisa Mig langar að vera strokið eins og ketti í kelukasti. Klappað og strokið og svo ef til vill kysst á trýnið og knúsuð upp í hálsakotið. Úff, hvað mig langar að vera strokið þétt niður bakið, nudduð milli tánna, klórað blíðlega á magann, blásið heitt á bringuna TMM 2000:2 www.malogmenning.is 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.