Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 19
Þórunn Valdimarsdóttir Dyggðirnar sjö að fornu og nýju Tilraun til að skýra þróun dyggðanna Samkvæmt könnun Gallups á nútímadyggðum hafa dyggðirnar sjö sem krýna íslensku þjóðina nú mismikið fylgi. Heiðarleikinn er sterkastur allra dyggða á íslandi samtímans og var ansi sterk dyggð hér þegar á þjóðveldis- öld. Heiðarleiki eða rétt hegðun í félagslegu samhengi er rauði þráðurinn í Islendingasögunum. Samfélag landnámsmanna af ólíkum uppruna gerði heiðarleika afar mikilvæga dyggð hér fyrstu aldirnar. Skýringin á því hvernig dyggðir breyttust ffá landnámsöld til nútíma hlýtur að liggja í því hversu vel eða illa norrænan og kristnin féllu saman. Heiðarleikinn var sterk dyggð bæði í fornnorræna hugmyndakerfinu og því kristna. Heiðarleiki stendur utan við bæði lög og siðaboðskap, nær til ýmissa þátta sem lög ná ekki yfir og getur gengið þvert á mannanna lög eins og réttlæti kristninnar. Ekkert í kristninni rakst á fornt ídeal heiðarleikans svo hann frekar efldist en hitt. I þjóðffelsisbaráttunni var heiðarleiki líka miðlægur. Það er því ekki að furða að heiðarleikinn sé svo sterk dyggð enn í dag. Er sú dyggð sem var samanlagt sterkust á þjóðveldisöld og kristnum arfi ekki einmitt heiðarleikinn? Þegar hugmyndakerfum norrænunnar og kristninnar laust saman breytt- ust á sama hátt þær norrænu dyggðir sem gengu þvert gegn kristninni. Ald- irnar liðu og hugmyndirnar héldu áfram að þróast. Allir heyrðu guðsorðið á síðari öldum en færri lásu fornritin. Síðustu öldina opnaðist hugmynda- heimurinn gagnvart umheiminum og endapunktur dyggðanna er sú vit- neskja sem við höfum frá Gallup. Nýr dyggðaskjöldur Gallups gegn óreiðu heimsins Það er mér sönn ánægja að geta huggað lesandann með því að veröldin hefur lítið breyst. Samtímamenn íslenskir halla sér enn að næstum því sömu dyggðum og kristnir módelmenn Evrópu gerðu gegnum aldirnar. Nútíma- dyggðirnar sem íslendingar gáfu upp í skoðanakönnun Gallups eru náskyld- TMM 2000:2 www.malogmenning.is 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.